Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson, sem leikur með Flensburg, var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á nýliðnu keppnistímabili í kjöri sem fram fór á vefnum á heimasíðu deildarinnar. Gottfridsson fékk um þriðjung atkvæða. Hann skorað 177 mörk í 38...
Sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad greinir frá þeim óvæntu tíðindum í morgun að landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið eftir sex ára dvöl. Þar segir ennfremur að Ólafur Andrés hafi samið við franska liðið Montpellier...
Arnór Atlason situr ekki auðum höndum þessa dagana þótt leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold séu í sumarfríi út um borg og bý. Arnór er þessa dagana að búa U19 ára landslið Dana undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handknattleik unnu öruggan sigur, 36:26, á landsliði Brasilíu í fyrri vináttuleik þýska landsliðsins í undirbúningnum fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Nürnberg að viðstöddum rétt tæplega 700 áhorfendum. Þýska...
SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, tekur þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða (IHF Super Globe) sem fram fer í Dschidda í Sádi-Arabíu 4. til 10. október. Félagið greinir frá því í morgun að boð...
Patrekur Jóhannesson núverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar og fyrrverandi landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla var í gær sæmdur silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta í Austurríki.
Maria Rotheiser-Scotti sendiherra Austurríkis á Íslandi sæmdi Patrek silfurmerkinu við athöfn á Bessastöðum að...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Ólafur Andrés Guðmundsson, verður leikmaður franska stórliðsins Montpellier á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og um sé að ræða tveggja ára samning.
Reiknað er með að greint verði frá vistaskiptum Ólafs Andrésar á allra næstu...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, vann í morgun þriðja vináttuleikinn í röð við landslið Eistlands, 40:25, en eins og fyrri viðureignirnar sem fram fóru á laugardaginn og mánudaginn, þá eru þær liður í undirbúningi landsliðs Barein fyrir þátttöku...
Markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla og leikmaður SC Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon, var vitanlega valinn í úrvalslið deildarinnar sem kynnt var til sögunnar í morgun. Valið er enn ein rósin í hnappagat Ómars Inga eftir frábært keppnistímabil....
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu landslið Eistlands, 36:25, í fyrstu viðureign liðanna af þremur á nokkrum dögum í Barein í fyrradag. Liðin mætast aftur í dag.
Leikirnir eru liður í undirbúningi Bareina fyrir Ólympíuleikana en...
Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir, leikmaður LK Zug í Sviss, var kjörin vinsælasti leikmaður efstu deildar kvenna í svissneska handknattleiknum á nýliðinni leiktíð. Kosningin fór fram á netinu og stóð valið á milli þriggja leikmanna úr hverju liði deildarinnar. Niðurstöðu...
Þegar aðeins er litið til fjölda varinna skota en ekki til hlutfalls varinna skota og markafjölda þá eru tveir íslenskir markverðir á lista yfir þá 20 markverði í þýsku 2. deildinni sem náðu að verja flest skot allra á...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að fara með til þátttöku á Ólympíuleikunum í Tokýó síðar í þessum mánuði. Norska liðið hefur verið í æfingabúðum í Frakklandi frá...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson gengur til liðs við í sumar og leikur með næstu árin, hafnaði ekki í riðli með Evrópumeisturum Barcelona þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í morgun.
Aalborg verður í...
„Við förum til Tókýó til þess að leika eins og vel og kostur er á, stefnan er sett á verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik við þýska fjölmiðla eftir að hann valdi 17 leikmenn til æfinga...