Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Góð frammistaða dugði skammt í 17. tapleiknum

Mjög góð frammistaða Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Vendsyssel dugði ekki til sigurs í dag gegn Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknatleik í dag. Elín Jóna varði 13 skot, var með ríflega 37% hlutfallsmarkvörslu þegar Vendsyssel tapaði með þriggja...

Sandra tryggði stigin tvö

Sandra Erlingsdóttir skoraði sigurmark EH Aalborg í dag þegar liðið vann DHG í dönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli, 31:30. Sigurmarkið skoraði Sandra þegar 18 sekúndur voru til leiksloka. Leikmenn DHG reyndu hvað þeir gátu til að jafna...

Skjótari bati vegna réttra viðbragða Ella og Jónda

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Stuttgart í Þýskalandi reiknar með að verða klár í slaginn með Stuttgart 6. febrúar þegar liðið leikur sinn fyrsta leik í deildinni á nýju ári. Viggó missteig sig illa í leik Íslands...
- Auglýsing -

Frábær leikur Elínar Jónu dugði ekki

Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti frábæran leik í marki Vendsyssel í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði með fimm marka mun fyrir bikarmeisturum Herning-Ikast, 27:22, á heimavelli. Elín Jóna varði 17 skot og var með 40% markvörslu...

Aftur kominn til Guif

Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og landsliðsþjálfari Svía, hefur verið ráðinn íþróttastjóri sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í Eskilstuna. Þetta kom fram á heimsíðu félagsins í gær. Kristján er öllum hnútum kunnugur hjá Guif. Hann lék með liðinu um...

Fer í aðgerð í vikulokin

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason fer í aðgerð á hægri öxl undir vikulokin og verður ekkert meira með Göppingen á þessu keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunsárið. Janus Daði hefur glímt við erfið...
- Auglýsing -

Ótrúlegur viðsnúningur í síðari hálfleik

Ótrúleg umskipti urðu í leik Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í gær þegar liðið vann AGF á útivelli, 26:25. Leikmenn AGF réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og voru með átta marka forskot...

„Röddin er svo gott sem farin“

Eftir naumt tap fyrir Lintfort þá komu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau af ákveðni til baka í gær og unnu topplið þýsku 2. deildarinnar, Füchse Berlin, með fimm marka mun á heimavelli, 31:26. Þar með...

Slapp betur en áhorfðist

Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast við mjög alvarleg meiðsli á hægri ökkla. Viggó varð fyrir meiðslum átta mínútum fyrir leikslok gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær eftir að hafa farið...
- Auglýsing -

Skjern staðfestir brottför

Danska úrvalsdeildarliðið Skjern staðfestir í morgun að Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik yfirgefi félagið við lok leiktíðar í vor eftir tveggja ára veru. Ekki kemur fram hvert Elvar Örn heldur í sumar en eins og visir.is greindi fyrstur...

Dagur býr sig undir uppgjörið við Barein

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...

Flytur frá Danmörku til Þýskalands

Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gengur til liðs við þýska liðið Melsungen í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar liðið og Arnar Freyr Arnarsson, samherji Elvars Arnar í landsliðinu er leikmaður Melsungen. Vísir.is greinir frá þessu samkvæmt heimildum.Elvar Örn er...
- Auglýsing -

Leikur ekki meira með Íslandi á HM – er farinn heim

Alexander Petersson leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Hann kvaddi íslenska hópinn í gærkvöld eftir viðureignina við Sviss. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands var að senda...

Alexander er leið til Flensburg

Uppfærð frétt klukkan 07.36.Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum.Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá...

Elín Jóna átti stórleik í langþráðum sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti sannkallaðan stórleik í kvöld þegar lið hennar og Steinunnar Hansdóttur, Vendsyssel, vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í heimsókn til Skanderborg, 28:24. Þetta var fyrsti sigur Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -