- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýr þjálfari á næstu æfingu

Hildigunnur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen kynnast nýjum þjálfara þegar þær mæta á næstu æfingu. Félagið tilkynnti í morgun að það hafi ráðið hinn 34 ára gamla Martin Schwarzwald í starf þjálfara liðsins. Tekur...

Þrek þraut í Álaborg

Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...

Annar sigur í röð

Thea Imani Sturludóttir og samherjar í Århus United unnu í kvöld sinn annan leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er þær lögðu Nyköbing, 23:20, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar og þeirri síðustu í bili. Með sigrinum...
- Auglýsing -

Tóku völdin í síðari hálfleik

Drammen komst upp í þriðja sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla þegar liðið vann botnlið deildarinnar, Sandefjord, 36:28, í Jotunhallen í Sandefjord í kvöld í 12. umferð. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Drammen-liðið tók völdin...

Þremur Íslendingaleikjum slegið á frest

Kórónuveiran heldur áfram að gera handknattleiksfólki í Þýskalandi gramt í geði. Nú hefur þremur leikjum Íslendingaliða í Þýskalandi sem fram áttu að fara í kvöld verið frestað vegna veirunnar sem fer sem eldur í sinu um Þýskalandi þessi dægrin.Hildigunnur...

Annasamt kvöld hjá Íslendingum

Átta Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Tíu leikir voru á dagskrá keppninnar. Tveimur viðureignum var frestað.Í B-riðli voru Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson með IFK Kristianstad í...
- Auglýsing -

Í annað sinn í liði umferðarinnar

Rúnar Kárason, stórskytta Ribe Esbjerg, er í liði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta er í annað sinn á keppnistímabilinu sem Rúnar er í liði umferðarinnar á þessari leiktíð. Hann var einnig í liðinu sem valið var...

Skiptur hlutur í Íslendingaslag

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Holstebro gerði jafntefli, 32:32, við Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í KIF Kolding í Kolding í kvöld en leikurinn var sá síðasti í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Staðan...

Fékk grænt ljós hjá lækni og mætti til leiks

Daníel Freyr Andrésson mætti til leiks á ný í liði Guif í kvöld þegar það mætti Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Hann fékk högg á annað augað í kappleik undir lok október og var frá keppni...
- Auglýsing -

Tveir af þremur efstu eru Íslendingar

Íslenskir handknattleiksmenn eru í tveimur af þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar flest liðin hafa annað hvort leikið sjö eða átta leiki. Viggó Kristjánsson er í öðru sæti með 60 mörk...

Með sigur í farteskinu frá Vestmanna

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu öruggan sigur á VÍF frá Vestmanna, 34:28, færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Leikið var í Vestmanna. Neistin var með sex marka forskot í hálfleik, 18:12.Finnur Hansson var í liði...

Innsiglaði sigur á afmælisdaginn

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hélt upp á afmæli sitt í dag með því að innsigla sigur Gummersbach á HSV Hamburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 26:25. Elliði Snær skoraði 26. markið 26 sekúndum fyrir leikslok í Schwalbe Arena...
- Auglýsing -

Fóru með tvö stig frá Þrándheimi

„Mjög góður sigur í dag á erfiðum útvelli. Kemur okkur aðeins frá miðjunni á töflunni,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari norska B-deildarliðsins Volda við handbolta.is í dag eftir að lið hans fór um langan veg og sótti tvö stig...

Aftur á toppinn

Arnór Atlason og félagar í Aalborg Håndbold endurheimtu efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar þeir tóku neðsta lið deildarinnar, Ringsted, í karphúsið á heimavelli í Álaborg, lokatölur 39:24, eftir að 12 mörkum hafði munað þegar leikurinn var hálfnaður,...

Tókst ekki að leggja stein í götu Kiel

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC tókst ekki að leggja stein í götu meistaraliðsins THW Kiel á heimavelli í dag þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru meistararnir sterkari þegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -