Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í GOG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir unnu SönderjyskE, 36:28, á útivelli í fjórðu umferð undanúrslitariðils eitt. Bjerringbro/Silkeborg fór langt með að tryggja sér fjórða...
Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV hefur samið við EB frá Eiði á Austurey í Færeyjum og tekur til starfa hjá félaginu 1. júlí. „Ég er að fara í uppbyggingarstarf en það eru spennandi einstaklingar í kringum klúbbinn. Aðstaðan...
Oddur Gretarssonn og félagar í Balingen-Weilstetten unnu óvæntan og um leið verðmætan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik í heimsókn sinni til Magdeburg í kvöld, 28:26. Balingen hefur verið í hópi neðstu liða deildarinnar allt tímabilið á sama...
Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Elverum og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Elverum nú í morgunsárið.
Ny signering ✍️Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson🤩 I...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld nauman sigur á Bern, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli Kadetten. Næsta viðureign liðanna verður í Bern á...
Aalborg og Holstebro eru komin langleiðina í undanúrslit um danska meistaratitilinn í handknattleik karla þótt enn eigi eftir að leika tvær umferðir í þeim riðli sem liðin eiga sæti í átta liða úrslitum. Meistarar Aalborg gerðu jafntefli í dag...
Arnór Þór Gunnarsson, sem losnaði ásamt samherjum sínum í Bergischer HC úr sóttkví á miðnætti, fór á kostum gegn Tusem Essen í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bergischer HC vann með tíu marka mun í Essen, 32:22....
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice töpuðu naumlega fyrir Sarrebourg, 29:28, á heimavelli í frönsku B-deildinni í gærkvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 17:14.
Vonir Nice um sæti í úrslitakeppninni voru daufar fyrir leikinn í...
Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og annar Eyjamaður leikur með, Elliði Snær Viðarsson.Gummersbach greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í morgun.
Hákon Daði á...
„Ég losna úr fjórtán daga sóttkví á miðnætti og síðan er leikur strax á morgun,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC við handbolta.is í dag. Arnór er að ljúka sinni annarri...
Hollenska landsliðið, undir stjórn Erlings Richardssonar, innsiglaði í dag sæti í lokakeppni EM í handknattleik í annað mótið í röð. Hollendingar unnu Pólverja á heimavelli í lokaumferðinni, 32:30, og hafna í öðru sæti 5. riðils með níu stig, eins...
Sandra Erlingsdóttir og félagar í EH Aalborg töpuðu naumlega oddaleiknum gegn SønderjyskE í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni á heimavelli í dag, 28:26. SønderjyskE fær þar með tækifæri til að leika við Horsens um sæti í dönsku úrvalsdeildinni...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau víkja ekki út af stefnu sinni að fara upp í efstu deild þýska handknattleiksins í lok þessa keppnistímabils. Í dag unnu þær HC Rödertal á útivelli í 24. umferð...
Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir hefur gengið á ný til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold en hún þekkir vel til félagsins eftir að hafa leikið þar fyrr á ferlinum. Steinunn var í vetur með Vendsyssel en kaus að róa á...
„Við höfum verið í brasi með að klára jafna leiki. Þar af leiðandi var extra gaman að okkur tókst að vinna þennan mikilvæga leik með góðum síðari hálfleik,“ sagði handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir, við handbolta.is í morgun. Í gærkvöldi tókst...