Annan daginn í röð unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í danska bikarmeistaraliðinu GOG liðsmenn Tatabanya í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Í kvöld vann GOG með tveggja marka mun, 30:28, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Leikið...
Eftir þrjú ár í herbúðum Ribe-Esbjerg þá skilja leiðir Rúnars Kárasonar og félagsins eftir núverandi keppnistímabil næsta vor. Þá rennur samningur hans við félagið út. Rúnar staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. Hann segir niðurskurð útgjalda vera framundan hjá...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við pólska meistaraliðið Vive Kielce en greint er frá því á heimasíðu liðsins. Framlengingin þýðir að Sigvaldi Björn er samningsbundinn Kielce fram á mitt ár...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann Nexe frá Króatíu í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik en leikið var í Magdeburg. Ómar Ingi Magnússon hafði hægt um sig og skoraði ekki mark að þessu sinni....
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld sóttu þeir tvö stig til Wilhelmshavener, 30:28, á erfiðum útivelli. Gummersbach var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið til Noregs í sitt fyrsta verkefni utanlands á leiktíðinni. Þeir eiga að dæma viðureign Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik sem fram á að fara á fimmtudagskvöld...
Fresta varð viðureign Kadetten Schaffhausen og Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Smit kórónuveiru hafa skotið sér niður í herbúðir Kadetten undanfarnar rúmar tvær vikur. Að sögn Aðalsteins Eyjólfssonar, þjálfara Kadetten,...
Seltirningurinn Viggó Kristjánsson var kjörinn leikmaður mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik fyrir nóvembermánuð. Viggó, sem er leikmaður Stuttgart, fékk 48% greiddra atkvæða á heimasíðu deildarinnar, um 17 þúsund atkvæði. Martin Hanne, leikmaður Hannover-Burgdorf, varð annar...
Rúnar Sigtryggsson hefur tímabundið verið ráðinn þjálfari hjá þýska 2. deildarliðinu EHV Aue. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins fyrir stundu. Rúnar þekkir vel til í herbúðum liðsins enda var hann þjálfari þess frá 2012 til 2016. Stephan Swat,...
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson á eitt af mörkum nóvembermánaðar í þýsku deildarkeppninni í handknattleik. Þess dagana er hægt að kjósa á milli sex fallegra marka sem leikmenn, karlar og konur, skoruðu í deildakeppninni í nýliðnum mánuði. Sirkusmark sem Elliði...
Keppnin er sem fyrr hörð á toppi lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Aðeins eitt mark skilur að Austurríkismanninn, Robert Weber hjá Nordhorn, og Viggó Kristjánsson, leikmann Stuttgart. Þeim síðarnefnda hefur skotið upp á stjörnuhiminn...
Óskar Ólafsson var markahæstur hjá Drammen í dag þegar liðið lagði Bækklaget, 33:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var í Nordstrand Arena í Ósló. Drammen var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Óskar átti mjög góðan leik með...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar Magdeburg náði að leggja Bjarka Má Elísson og samherja í Lemgo, 30:28, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði níu mörk, þar af sjö úr vítaköstum þar sem hann var með fullkomna...
Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen töpuðu í dag þriðja leiknum í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik er þeir sóttu lið Flensburg heim. Lokatölur, 30:23, en að loknum fyrri hálfleik var var munurinn sex mörk, 16:10,...
„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...