- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stjörnuleikur hjá Viggó

Viggó Kristjánsson átti stjörnuleik í kvöld þegar Stuttgart vann Hannover Burgdorf, 31:26, og komst upp í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Viggó skoraði 10 mörk fyrir Stuttgart-liðið og var markahæsti leikmaður vallarins. Tvö marka sinna skoraði hann...

Ýmir og ljónin áfram á toppnum

Rhein-Neckar Löwen heldur sínu striki sem topplið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, vann í kvöld Bjarka Má Elísson og félaga í Lemgo, 26:18, á heimavelli, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að...

Sjötti sigur Díönu Daggar og samherja

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu góðan útisigur í kvöld á Waiblingen í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 23:18, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8.Díana Dögg skoraði eitt...
- Auglýsing -

Arnar og Sveinbjörn fögnuðu eftir langa bið

EHV Aue vann nauman sigur í hörkuleik í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku 2.deildinni í handknattleik í dag þegar liðið fékk Bietigheim í heimsókn, 28:27. Maximilian Lux skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar 23 sekúndur voru eftir af leiktímanum.Liðinn er ríflega...

Viktor Gísli tryggði sigurinn – mikilvæg stig hjá Sveini

Viktor Gísli Hallgrímsson tryggði GOG bæði stigin í torsóttum sigri liðsins í heimsókn sinni til Skanderborg Håndbold á Jótlandi, 29:28. Hann varði síðasta skot leiksins frá Mads Kalstrup þegar aðeins tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. GOG er...

Aron Dagur hafði betur í Íslendingaslag

Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með fjögurra marka sigri á IFK Kristianstad, 34:30, á heimavelli. Þetta var aðeins annað tap Kristianstad á leiktíðinni en liðið er áfram efst...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sex leikjum frestað, Íslendingar mætast, spilað í Ísrael

Sex leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Aðeins fjórar viðureignir verða þar af leiðandi á dagskrá. Eins hefur leikjum í 1. deild kvenna verið frestað af...

Rúnar fór hamförum

Rúnar Kárason fór hamförum á handknattleiksvellinum í kvöld þegar lið hans, Ribe-Esbjerg, kjöldró Elvar Örn Jónsson og félaga hans í Skjern með 13 marka mun á heimavelli, 36:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.Rúnar skoraði 11 mörk...

Staðfest smit hjá liði Guðmundar og Arnars

Æfingar voru felldar niður í dag hjá þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með. Ástæðan er að sterkur grunur vaknaði um kórónuveirusmit hjá einum leikmanni liðsins. Samkvæmt heimildum handbolti.is er sá...
- Auglýsing -

Elvar Örn fékk viðurkenningu

Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og íslenska landsliðsins, hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til Skjern-liðsins og var útnefndur félagsmaður októbermánaðar.Undanfarin rúmt ár hefur félagið heiðrað einn félagsmann mánaðarlega fyrir að leggja mikið af mörkum til þess, jafnt utan...

Sextán marka sigur

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tróna áfram á toppi efstu deildar í Sviss eftir stóran sigur á RTV Basel, 35:19, á heimavelli í gærkvöldi. Kadetten var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda...

Þrjú lið Íslendinga í undanúrslitum

Aalborg Håndbold vann í kvöld Bjerringbro/Silkeborg, 30:27, í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar ásamt Mors-Thy sem lagði Holstebro, 35:31, í hinum undanúrslitaleik keppninnar í kvöld.Arnór Atlason er aðstoðarþjáfari...
- Auglýsing -

Blésu á hrakspár og sigruðu í Lundi

„Við erum afar sáttir við þennan sigur ekki síst vegna þess að það vantaði marga lykilmenn í liðið að þessu sinni. Þrír eru meiddir og einn var veikur,“ sagði Aron Dagur Pálsson leikmaður Alingsås glaður í bragði við handbolta.is...

Ýmir Örn og ljónin á toppnum

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust á ný í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu SC Magdeburg, 33:31, í Magdeburg þegar sjöunda umferð deildarinnar hófst. Þetta var þriðja tap Magdeburg...

Mikilvægur sigur hjá Theu og samherjum

Eftir fjóra tapleiki í röð þá tókst Aarhus United að vinna leik í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það sótti Ajax heim í höfuðborgina, Kaupamannahöfn, 29:21. Thea Imani Sturludóttir skoraði eitt mark fyrir Árósarliðið í tveimur skotum.Aarhus...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -