Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019, Niklas Landin, leikur ekki með þýska meistaraliðinu THW Kiel næstu sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphitun fyrir viðureign Kiel og Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta fimmtudag. Dario Quenstedt...
„Ég hef góða tilfinningu fyrir síðari leiknum þótt pólska liðið hafi á að skipa sterkum og rútíneruðum leikmönnum,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Kristianstad við handbolta.is í gærkvöldi eftir eins marks sigur...
Vopnin snerust í höndunum á leikmönnum danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel í síðari hálfleik í viðureign við Silkeborg-Voel á heimavelli í kvöld en með Vendsyssel leika Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir.Vendsyssel var þremur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik gegn...
Landsliðsmarkvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, átti stórbrotinn leik með GOG í kvöld þegar liðið vann Pfadi Winterthur frá Sviss í 3. umferð EHF-deildarinnar í handknattleik en leikið var á Fjóni.Viktor varði 17 skot og var með 42,5% hlutfallsmarkvörslu...
„Endurhæfingin hefur gengið vel en það á enn eftir að líða nokkur tími þangað til ég fer að æfa inn í handboltasal með liðinu,“ segir landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, þegar handbolti.is sló á þráðinn til að forvitnast um...
Handknattleiksmaðurinn Böðvar Páll Ásgeirsson leikur ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni á leiktíðinni. Hann leggur nú stund á meistaranám í hagfræði í Kaupmannahöfn. Þess utan þá fór Böðvar Páll í aðgerð á vinstri öxl í maí eftir að hafa farið...
Hafnfirðingurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki KIF Kolding í kvöld þegar liðið varð fyrst til þess að leggja Svein Jóhannsson og samherja í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á leiktíðinni. Loktölur, 31:29, en leikið...
Handknattleiksmaðurinn Óskar Ólafsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, er ekki ýkja þekktur hér á landi þótt hann hafi gert það gott hjá norska liðinu um nokkurra ára skeið. Ástæða þess er m.a. sú að Óskar hefur búið í Noregi frá...
Sandra Erlingsdóttir var valin maður leiksins þegar EH Aalborg vann Lyngby í dönsku B-deildinni á laugardaginn, 27:18. Sandra hefur leikið afar vel með liðinu í fyrstu leikjum þess á keppnistímabilinu. Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik nýtti tækifærið vel þegar hann...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu stórsigur á STÍF, 37:26 í öðrum leik liðsins í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Neistin hefur þar með fjögur stig...
„Það er alltaf gott að sigra þrátt fyrir að spilamennska okkar hafi alls ekki verið frábær,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði stuttlega í henni eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann Wuppertal, 27:24, á útivelli í...
Kadetten Schaffhausen, svissneska meistaraliðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, vann í gær toppslaginn í svissnesku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Pfadi Winterthur, 37:35, á heimavelli. Kadetten er eitt í efsta sæti deildarinnar með 8 stig að loknum fjórum leikjum. Daníel Freyr Andrésson...
Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik Elvar Örn Jónsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mættust í dönsku úrvalsdeildinni í gær með liðum sínum, Skjern frá Jótlandi og GOG frá Fjóni í Skjern Bank Arena að viðstöddum 400 áhorfendum.Jafntefli varð niðurstaðan, 31:31,...
Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska B-deildarliðinu EH Aalborg en í gær vann liðið níu marka sigur á Lyngby, 27:18, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:9.Sandra,...
Haukur Þrastarson stimplaði sig inn í pólsku úrvalsdeildina í gær þegar hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir meistaraliðið Vive Kielce. Annað markið sem Haukur skoraði í leiknum er sérlega glæsilegt. Með því að smella á örina hér fyrir neðan...