Eftir að hafa farið frábærlega af stað í haust og í byrjun vetrar þá hefur Söndru Erlingsdóttur og samherjum í EH Aalborg fatast aðeins flugið í síðustu leikjum. Í kvöld töpuðu þær fyrir Bjerrringbro með 10 marka mun 33:23,...
Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði illa fyrir landsliði Slóvena í undankeppni EM í handknattleik í dag en leikið var í Almeri í Hollandi í dag. Eftir góðan fyrri hálfleik þá brusti flóðgáttirnar í síðari...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í baráttunni í valinu um bestu tilþrifin í desember í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, Daníel Freyr Andrésson, markvörður Guif, og Aron Dagur Pálsson, leikstjórnandi Alingsås. Sá þriðji sem kemur til álita er Håvard Åsheim, markvörður...
„Ég er búinn að vera glíma við vandamál undir löppinni. Þetta er búið að versna með árunum og núna er kominn sá tímapunktur að ég þarf að vinna í mínum meiðslum og það þarf að ná þessu á rétt...
Ungverska handknattleiksliðið Pick Szeged og hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hafa náð samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins í dag þar sem Stefáni Rafni er þakkað fyrir framlag sitt til félagsins og...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 2. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau byrjuðu keppni af krafti í dag með mikilvægum sigri í toppbaráttu deildarinnar. Þær lögðu lið TG Nürtingen, 23:21, á útivelli og komust þar með upp í...
Landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir léku báðar með Vendsyssel í dag þegar lið þeirra mætti Odense Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eins og við mátti búast þá var við ramman reip að draga hjá leikmönnum Vensdsyssel...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen byrja árið á sömu nótum og því var lokið af þeirra hálfu, þ.e. með sigri. Leverkusen vann botnlið, Kuspfalz-Baren Ketsch, 24:21, á heimavelli síðarnefnda liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
„Íslendingaeðlið í mér hefur kennt mér að bregðast hratt við aðstæðum og einbeita mér að því sem ég hef í höndunum hverju sinni,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla. Alfreð er að...
Arnór Atlason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold um að sinna áfram starfi aðstoðarþjálfara liðsins. Nýi samningurinn gildir fram til ársins 2023.Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins frá sumrinu 2018 þegar hann lagði...
„Við erum sáttar að enda árið með sigri,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir við handbolta.is eftir að lið hennar, Bayer Leverkusen, vann Göppingen í þýsku 1. deildinni í kvöld á heimavelli, 24:19. Leverkusen endar þar með árið í áttunda sæti og...
Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Gummersbach í kvöld þegar liðið fékk eitt stig í heimsókn sinni til Dormagen, 24:24. Elliði Snær skoraði sex mörk í sjö skotum í fyrsta jafnteflisleik Gummersbach í deildinni á leiktíðinni en liðið er...
Thea Imani Sturludóttir og samherjar í Aarhus United fóru af krafti af stað í kvöld þegar keppni hófst að fullum þunga í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sex vikna hlé vegna Evrópumótsins. Aarhus United tók þá lið Horsens í...
Íslenskir handknattleiksmenn í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik geta vel við unað eftir síðustu leiki sína í deildinni á þessu ári sem fram fóru í kvöld. Þeir sem voru í eldlínunni á annað borð voru í sigurliðum þegar upp var...
Rúnar Sigtryggsson heldur áfram að þjálfa þýska 2. deildarliðið EHV Aue á nýju ári. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Rúnar tók tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember vegna veikinda Stephen Swat aðalþjálfara liðsins. Swat veiktist...