- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fór meidd af velli eftir níu mínútur í stórsigri

Hildigunnur Einarsdóttir fór meidd af leikvelli eftir níu mínútur í kvöld þegar lið hennar, Bayer Leverkusen, vann öruggan sigur á neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, Mainz, 30:21, á útivelli. Með sigrinum færðist Leverkusen upp í fimmta sæti deildarinnar en...

„Fórum illa með færin okkar“

Íslendingaliðið Volda tapaði í kvöld á heimavelli í toppslagnum við Follo í norsku B-deildinni í handknattleik, 27:22, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:11.„Við fórum illa með færin okkar gegn sterku liði Follo,“ sagði...

HM: Stórviðburður hverjar sem aðstæður eru

Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun landsliðs Barein í lok nóvember og stýrir því fram yfir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann er væntanlegur til Kaíró á morgun með sveit sína til Kaíró á morgun fimmtudag en fyrsti leikur Bareina undir...
- Auglýsing -

Þrír Íslendingar í sóttkví eftir leik við landslið Bandaríkjanna

Íslendingarnir þrír í herbúðum danska handknattleiksliðsins Ribe-Esbjerg, Daníel Þór Ingason, Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason eru ásamt samherjum komnir í frí frá æfingum fram yfir næstu helgi eftir að einn félagi þeirra greindist smitaður af kórónuveirunni í gærmorgun,...

Fyllir Viktor Gísli skarð Nielsen?

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við franska stórliðið Nantes, sem m.a. leikur í Meistaradeild Evrópu. Fullyrt var í hlaðvarpsþættinum HM handkastið í gær að Viktor Gísli gangi til liðs við Nantes sumarið 2022. Vitað er að Nantes leitar að...

Allt þarf að ganga upp hjá okkur

Dagur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti í röð sem landsliðsþjálfari Japans. Lið hans verður í riðli með silfurliði EM fyrir ári, Króatíu, Asíumeisturum Katar og Angóla í C-riðli sem leikinn verður í Alexandríu, við Miðjarðarhafsströnd Egyptalands....
- Auglýsing -

Þriðji sigurinn í röð

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayer Leverkusen haldi sínu striki í þýsku 1. deildinni. Í dag unnu þær þriðja leik sinn í röð eftir að keppni hófst á nýjan leik eftir hlé sem gert var vegna Evrópumóts kvenna í...

Leikurinn hrundi í síðari hálfleik

Hvorki gengur né rekur hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel sem íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Í dag tapaði liðið sínum fjórtánda leik í deildinni á leiktíðinni þegar það mætti Horsens á heimavelli. Lokatölur, 27:19, fyrir...

Fjögur mörk hjá Söru Dögg í öruggum sigri

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk í dag þegar Volda vann Nordstrand, 24:21, í nýju keppnishöllinni í Volda en liðin leika í næsta efstu deild. Eftir sigurinn í dag er Volda í þriðja sæti með 15 stig eftir 11...
- Auglýsing -

Stolt Sachsen Bundesland

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar sínu striki í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag lögðu þær grannliðið HC Rödertal, 31:29, á heimavelli og halda því áfram að sitja í öðru sæti deildarinnar...

„Maður verður að treysta sjúkraþjálfurunum“

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen reiknar með að byrja aftur að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Kristianstad í lok mars eða í byrjun apríl. Hún sleit krossband í febrúar og hefur síðan verið í endurhæfingu og uppbyggingu. Andrea var með í sigtinu...

Thea leyst undan samningi og er á heimleið

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Århus United eftir aðeins hálft ár hjá félaginu. Thea mun vera á leið til Íslands þar sem hún ætlar að byggja sig upp á nýtt...
- Auglýsing -

Hefur aðeins fatast flugið

Eftir að hafa farið frábærlega af stað í haust og í byrjun vetrar þá hefur Söndru Erlingsdóttur og samherjum í EH Aalborg fatast aðeins flugið í síðustu leikjum. Í kvöld töpuðu þær fyrir Bjerrringbro með 10 marka mun 33:23,...

Erlingur og félagar fengu ekki við neitt ráðið

Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði illa fyrir landsliði Slóvena í undankeppni EM í handknattleik í dag en leikið var í Almeri í Hollandi í dag. Eftir góðan fyrri hálfleik þá brusti flóðgáttirnar í síðari...

Íslendingar með tilþrif mánaðarins – myndskeið

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í baráttunni í valinu um bestu tilþrifin í desember í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, Daníel Freyr Andrésson, markvörður Guif, og Aron Dagur Pálsson, leikstjórnandi Alingsås. Sá þriðji sem kemur til álita er Håvard Åsheim, markvörður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -