Eftir fjóra tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þá unnu Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern leik í gærkvöldi. Þeir lögðu Mors-Thy, 24:23, heimavelli. Skjern var marki undir í hálfleik, 14:13.Elvar Örn skoraði eitt mark...
„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...
Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona unnu í kvöld sinn tuttugasta sigur í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu þýska meistaraliðið THW Kiel, 29:25, í Barcelona í áttundu umferð B-riðils. Þetta var um leið 55....
Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag.
Þar segir að forráðamenn...
Alexander Petersson sneri til baka á leikvöllinn í kvöld eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á samherjana því Rhein-Neckar Löwen kjöldró Wetzlar í Mannheim með 13 marka mun, 37:24, og endurheimti efsta sæti þýsku...
Allir leikmenn danska bikarmeistaraliðsins GOG Gudme á Fjóni, sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, heftur verið skipað í sóttkví eftir að enn fleiri leikmenn liðsins hafa greinst jákvæðir við skimun eftir kórónuveirunni. Síðast í morgun fannst smit hjá...
Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu að tryggja sér enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld með afar góðum leik síðasta stundarfjórðunginn í heimsókn sinni til Skanderborg í 14. umferð deildarinnar, 35:33.
Skanderborg-liðið var lengi...
Sigvaldi Björn Guðjónsson glímir enn við meiðsli sem hann hlaut í leik Vive Kielce fyrir viku og var þar af leiðandi ekki með liðinu í kvöld þegar það tók á móti Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er aðstoðarþjálfari, vann heldur betur sterkan sigur á útivelli á ungverska stórliðinu Veszprém í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 32:30. Þetta er fyrsti ósigur ungverska liðsins í Meistaradeildinni...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska handknattleiksliðinu Nice unnu í kvöld sinn annan leik í röð er þeir lögðu Besancon, 30:23, á heimavelli í B-deildinni. Nice er þar með komið upp í áttunda sæti með...
Óskar Ólafsson átti stórleik með Drammen í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Nærbø á heimavelli, 30:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Spútniklið Nærbø var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Óskar, sem fyrr í mánuðinum var valinn...
Einn leikmaður í herbúðum Guðjóns Vals Sigurðssonar þjálfara þýska 2. deildarliðsins Vfl Gummersbach greindist í morgun jákvæður við skimun eftir kórónuveirunni. Af þeim sökum hefur tveimur næstu leikjum liðsins verið slegið á frest.
Leikmenn Gummersbach áttu fyrir höndum tvo...
Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås unnu magnaðan sigur á þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Hornamaðurinn Samuel Lindberg skoraði sigurmarkið, 30:29, á hreint ævintýralegan hátt á síðustu sekúndu eftir...
Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal 30 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Viggó Kristjánsson, Stuttgart, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, er í tveimur af þremur efstu sætunum.
Á listanum eru einnig að finna...