Keppnin er sem fyrr hörð á toppi lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Aðeins eitt mark skilur að Austurríkismanninn, Robert Weber hjá Nordhorn, og Viggó Kristjánsson, leikmann Stuttgart. Þeim síðarnefnda hefur skotið upp á stjörnuhiminn...
Óskar Ólafsson var markahæstur hjá Drammen í dag þegar liðið lagði Bækklaget, 33:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var í Nordstrand Arena í Ósló. Drammen var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Óskar átti mjög góðan leik með...
Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar Magdeburg náði að leggja Bjarka Má Elísson og samherja í Lemgo, 30:28, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði níu mörk, þar af sjö úr vítaköstum þar sem hann var með fullkomna...
Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen töpuðu í dag þriðja leiknum í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik er þeir sóttu lið Flensburg heim. Lokatölur, 30:23, en að loknum fyrri hálfleik var var munurinn sex mörk, 16:10,...
„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...
EHV Aue, með Íslendingana Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson markvörð, innanborðs náði loks að leika í gærkvöld í þýsku 2. deildinni í handknattleik en fá félög deildarinnar hafa orðið verr úti í kórónuveirunni en Aue. M.a. er þjálfari...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, og Arnar Freyr Arnarsson leikmaður liðsins, máttu bíta í það súra epli ásamt samherjum sínum að tapa fyrir Füchse Berlin, 32:30, í Berlín í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen var marki...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC frá Aix lék sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir félagar héldu upp á langþráðan áfanga með því að vinna stórsigur á Nimes, 30:17....
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar mættu til leiks á ný aftur í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir fjarveru vegna hópsmits kórónuveiru innan liðsins sem náði hámarki fyrir hálfum mánuði. GOG fékk sannarlega erfiðan leik í dag gegn...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska 1. deildarliðinu Nice gerðu í gærkvöld jafntefli, 29:29, við Massy Essonne á heimavelli. Nice var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12. Grétar Ari stóð á milli stanganna í um helming...
Rúnar Kárason, stórskytta hjá Ribe-Esbjerg, var valinn leikmaður mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það eru stjórnendur deildarkeppninnar sem standa fyrir valinu. Við það er horft til ýmissa tölfræðiþátta í leikjum liðins mánaðar. Rúnar var í tvígang í...
Aron Dagur Pálsson hrósaði sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna Alingsås og Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:21. Leikið var á heimavelli Alingsås sem færðist upp að hlið Skövde í þriðja til fjórða sæti deildarinnar með 19 stig...
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst á ný í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á Eisenach á heimavelli, 33:24, á heimavelli eftir að hafa verið með yfirburði í leiknum frá upphafi.
Þetta var...
Bæði IFK Kristianstad og Skövde töpuðu leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld og það fremur á sannfærandi hátt. IFK með þá Ólaf Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson lá með sjö marka mun á heimavelli fyrir...
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í sigurliði Kolding í kvöld þegar það sótti Ribe-Esbjerg heim en með síðarnefnda liðinu leika þrír Íslendingar, lokatölur, 31:30. Kolding lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik. Að honum loknum var Kolding sex mörkum...