- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Minkar senda íslenskar landsliðskonur í snemmbúið jólafrí

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem landsliðskonurnar Elína Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir eru hjá, leikur ekki fleiri leiki á þessu ári. Ástæðan er sú að íþróttahúsi félagsins hefur verið gert að loka nú þegar eins og íþróttahúsum víða á norðurhluta...

Sigvaldi Björn kominn af stað

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce hófu leik aftur í dag í pólsku úrvalsdeildinni eftir hlé vegna landsleikjavikunnar. Þeir tóku á móti Tarnov og unnu örugglega á heimavelli, 37:26. Leikmenn Kielce voru lengi í gang eftir...

Fjölgar á æfingum og leikið aftur 20. nóvember

Dönsk yfirvöld hafa heimilað að keppni í B-deild karla og kvenna, eða 1. deild, megi hefjast á nýjan leik 20. nóvember. Frá og með deginum í dag mega allt að 50 koma saman til æfinga á nýjan leik. Um...
- Auglýsing -

Taldi mig vera ósnertanlegan

„Þetta eru krefjandi tímar og ný viðfangsefni í hverri viku,“ sagði Hannes Jón Jónsson þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim sem leikur í 2. deild. Mikil röskun hefur orðið á keppni í deildinni vegna kórónuveirunnar. Eins hefur þjálfun farið úr skorðum,...

Lífróður í Árósum

Eins og fram hefur komið á handbolti.is þá blæs ekki byrlega fyrir danska handknattleiksliðinu Aarhus United sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með. Fjárhagslega stendur félagið á brauðfótum og mikil óvissa ríkir um hvort liðið nær að klára...

Vonast til að verða með

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði. Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...
- Auglýsing -

Framhaldið er mjög óljóst

„Hingað til hef ég sloppið vel við covid, en alls sex leikmenn í liðinu hafa smitast,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, öðru nafni Donni, handknattleiksmaður hjá PAUC, Aix, í Frakklandi við handbolta.is í gær. Aix er bær um 30 km...

Slapp fyrir horn

„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...

Sóknarleikurinn fór í baklás

„Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við spilum frábæran handbolta en í síðari hálfleik þá fór allt í baklás hjá okkur sóknarlega. Við skorum einungis fimm mörk í seinni hálfleik. Ég upplifði þetta þannig að við...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Alfreð í Tallinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hrósuðu öruggum sigri í Tallinn í Eistalandi í dag þegar þeir unnu landsliðs Eistland, 35:23, í 2. riðli undankeppni EM í handknattleik karla. Eins og gegn Bosníu á fimmtudagskvöldið þá var...

Komnar áfram í bikarnum

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með þriggja marka sigri á útivelli á Neckarsulmer, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék með í fyrra og í hitteðfyrra, 27:24. ...

363 daga bið á enda

Það var boðið uppá þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og allir leikir dagsins voru í A-riðli.  Stórfréttir dagsins komu frá Ungverjalandi þar sem FTC tók á móti Bietigheim þar sem gestirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu...
- Auglýsing -

Var ekki draumabyrjun

„Þetta var ekki draumabyrjun en því miður eitthvað sem ég átti alveg eins von á,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik í samtali við þýska fjölmiðla eftir að lið hans hafði lent í kröppum dansi gegn Bosníu í...

Byrjaði með sigri

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu byrjuðu undankeppni EM í handknattleik karla í gærkvöldi með naumum sigri á Tyrkjum, 27:26, í Almere í Hollandi en liðin eru í 5. riðli ásamt Slóvenum og Pólverjum. Það blés ekki byrlega framan...

Tókst ekki að vinna upp slakan fyrri hálfleik

Thea Imani Sturludóttir og félagar í Århus United töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir TTH Holstebro, 26:18, í elleftu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Afleitur fyrri hálfleikur af hálfu Árósarliðsins fór með vonir þess um að ná einhverju...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -