- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Aron með fimm í fimmta sigrinum

Leikmönnum Barcelona og Aalborg Håndbold héldu engin bönd þegar þeir mættust í Barcelona í kvöld í sjöttu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik. Alls voru skoruð 75 mörk í hröðum og skemmtilegum leik þar sem varnarleikurinn var látinn lönd og...

Hægt að kjósa Guðjón Val

Opnað hefur verið fyrir kosningu á bestu handknattleiksmönnum áratugarins (2011-2020) á vefsíðu handball-planet. Handbolti.is sagði fyrr í vikunni frá þessu væntanlega kjöri sem handball-planet stendur fyrir í tilefni af því áratugur er liðin frá því að síðan fór í...

Molakaffi: Tap og sigur, smitaður þjálfari og gremja

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk fyrir Drammen og nýbakaður landsliðsmaður Óskar Ólafsson aðeins eitt þegar Drammen-liðið tapaði fyrir Kolstad, 27:21, á heimavelli Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikmenn Kolstad voru með tögl og hagldir frá upphafi til...
- Auglýsing -

Er úr leik í bikarnum

Thea Imani Sturludóttir og samherjar hennar í Århus United féllu í kvöld úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Árósarliðið tapaði á heimavelli fyrir stórliði Odense Håndbold, 31:17. Segja má að úrslitin hafi ráðist í fyrri hálfleik þegar...

Nýr þjálfari kveikti í mönnum

Það virðist heldur betur hafa hresst upp á leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Ribe Esbjerg að nýr þjálfari bættist í hópinn í gærmorgun því þeir unnu í kvöld langþráðan sigur í heimsókn sinni til Árósa. Ribe Esbjerg vann Århus Håndbold örugglega,...

Þrumufleygar Teits Arnar – myndskeið

Sænska liðið IFK Kristianstad vann Dinamo Búkarest í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í gær, 31:22, og er liðið komið með tvö stig. Á meðfylgjandi þriggja mínútna myndskeiði er nokkur atriði úr leiknum í...
- Auglýsing -

Þrír leikir á þremur dögum

Eftir að hafa losnað út eftir 10 daga sóttkví þá verða Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona að leika þrjá leiki á þremur dögum í röð. Á fimmtudaginn taka þeir á móti danska meistaraliðinu Aalborg í Meistaradeild Evrópu....

Mega ráða niðurstöðunni

Aganefnd Handknattleikssambands Færeyja hefur kveðið upp úrskurð í kæru VÍF vegna mistaka við framkvæmd leiks liðsins við Neistan, sem Arnar Gunnarsson þjálfar. Liðin áttust við í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn 11. okótber. Telja stjórnendur VÍF að mistök hafi verið...

Ráku af sér slyðruorðið

Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad risu upp á afturlappirnar í kvöld og ráku af sér slyðruorðið eftir tvo tapleiki í röð og gjörsigruðu leikmenn Dinamo Búkarest í Kristianstad í annarri umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 31:22, eftir að...
- Auglýsing -

Fyrsti sigurinn í Evrópudeildinni

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handknattleik. GOG vann Pelister frá Norður-Makedóníu í hörkuleik í eina leik dagsins í annarri umferð D-riðils, 30:29, á heimavelli. Staðan var...

Tveir Íslendingar í vali á leikmanni áratugarins

Tveir Íslendingar eru á lista yfir 89 handknattleiksmenn sem koma til álita í valinu á besta handknattleiksmanni áratugarins sem handboltavefsíðan handball-planet stendur fyrir um þessar mundir. Annars vegar er um að ræða hornamanninn Guðjón Val Sigurðsson, sem síðast lék...

Stökk á draumatækifærið

Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er kominn í burðarhlutverk í vörn toppliðs þýsku 1. deildarinnar Rhein-Neckar Löwen aðeins örfáum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið. Varnarleikurinn hefur um leið verið til fyrirmyndar og til að mynda skoraði...
- Auglýsing -

Íslendingalið stendur völtum fótum

Danska úrvalsdeildarliðið Århus United, sem Thea Imani Sturludóttir landsliðskona leikur með, stendur höllum fæti um þessar mundir ef marka má fregnir í Århus Stiftstidende. Þar segir að félagið vanti tvær milljónir danskra króna, jafnvirði um 44,5 milljóna króna, inn...

Þjálfarateymið styrkt

Forráðamenn Ribe-Esbjerg, þar sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika, hefur ákveðið að styrkja þjálfarateymi sitt og freista þess að blása lífi í liðið sem hefur farið afleitlega af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ákveðið hefur verið að Mathias Madsen...

Aron og félagar frjálsir menn á ný

Aron Pálmarsson og aðrir leikmenn spænska stórliðsins Barcelona losna í fyrramálið úr sóttkví og sumir jafnvel úr eingangrun eftir að kórónuveirusmit kom upp innan liðsins fyrir 10 dögum. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. Þar segir að allir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -