Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í EH Aalborg unnu Holstebro örugglega á heimavelli í gær, 33:27, í næsta efstu deild danska handknattleiksins. Því miður hefur reynst ómögulegt að finna tölfræði yfir varin skot í leiknum. EH Aalborg...
„Eftir mjög gott undirbúningstímabil þá hökktum við aðeins í fyrstu leikjunum í deildinni en erum komnir á alvöru skrið núna. Það var samt ákveðið klúður að fá ekki bæði stigin í leiknum við Füchse Berlin um síðustu helgi,“ sagði...
Þorbjörg Gunnarsdóttir, Obba, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik mun að vanda standa vaktina með kvennalandsliðinu heimsmeistaramótinu sem hefst í lok mánaðarins. Obba var einnig liðsstjóri landsliðsins síðast þegar það tók þátt í HM fyrir 12 árum í Brasilíu. Hún hefur...
Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik átti stórleik með TuS Metzingen í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum í þýsku bikarkeppninni annað árið í röð. TuS Metzingen lagði 2. deildarliðið Solingen-Gräfrath, 35:23, í Solingen eftir að hafa verið...
„Það hefur gengið vel hjá okkur til þessa,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í þýsku 1. deildinni en liðið hefur svo sannarlega blandað sér hressilega í toppbaráttu þýsku 1. deildinni fram til þessa...
Selfyssingurinn Tryggvi Þórsson hefur framlengt samning sinn við IK Sävehof, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Ekki kemur fram á heimasíðu félagsins hvort viðbótin er til eins eða tveggja ára. Tryggvi gekk til liðs við IK Sävehof sumarið 2022...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er á góðum batavegi eftir að hafa farið í aðgerð á öxl í sumar, nokkrum vikum eftir að hann fór úr axlarlið í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Barcelona....
GWD Minden tapaði á heimavelli fyrir Dessau-Roßlauer HV 06, 41:39, í gær en liðin leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Sveinn Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir Minden og var í tvígang vikið af leikvelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði eitt...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Bergischer HC, 40:28, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Með sigrinum endurheimti Magdeburg annað sæti deildarinnar með 19 stig eftir 11...
Leipzig hafði naumlega sigur á Balingen-Weilstetten á heimavelli í dag í miklum Íslendingslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ekki færri en fimm Íslendingar komu við sögu og voru þrír þeirra í sigurliðinu. Leipzig vann naumlega, 26:25, eftir að...
„Ég er alsæll og mjög stoltur yfir að hafa komið japanska landsliðinu á Ólympíuleikana. Til þess var leikurinn gerður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Japan í handknattleik karla við handbolta.is en hann stýrði í gær Japan til sigurs í Asíuhluta...
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk úr sjö skotum þegar Telekom Veszprém vann stórsigur á Budakalász, 47:28, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már lék bara annan hálfleikinn. Telekom Veszprém er efst með 18 stig að...
Elvar Örn Jónsson var aðsópsmikill hjá MT Melsungen í kvöld þegar liðið vann Rhein-Neckar Löwen, 30:23, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum færðist Melsungen upp í annað sæti deildarinnar, a.m.k. að sinni en liðið er...
Lífið lék við íslensku landsliðskonurnar Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur og lið þeirra í leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu Buxtehuder, 29:23, á heimavelli og smelltu sér í 6....
Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu í dag til sigurs í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik, Asíuhlutanum. Japan vann Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í úrslitaleik í Doha í Katar, 32:29. Japanska landsliðið tryggði sér þar með farseðilinn á Ólympíuleikana sem...