Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar og Gísli byrjuðu titilvörnina á sigri

Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg hófu titilvörnina í dag með öruggum sigri á nýliðum ASV Hamm-Westfalen á heimavelli, 31:23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:11. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu að vanda...

Óskabyrjun hjá Viktori Gísla með Nantes

Óhætt er að segja að landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hafi fengið draumabyrjun með nýjum samherjum í gær þegar lið hans, Nantes, vann meistarakeppnina í Frakklandi. Viktor Gísli og félagar unnu stórlið PSG með fjögurra marka mun, 37:33, eftir að...

Molakaffi: Skarphéðinn, Dagur, Orri, Aron, Hansen, Arnór, Ýmir, Arnar

Skarphéðinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við handknattleiksdeild KA. Skarphéðinn er ný orðinn 17 ára og kom inn í meistaraflokkslið KA á síðustu leiktíð. Hann var í U18 ára landsliðinu sem...
- Auglýsing -

Tryggvi og samherjar flugu áfram

Tryggvi Þórisson og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof er komnir áfram í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að hafa lagt rúmenska liðið Potaissa Turda öðru sinn í 1. umferð undankeppninnar í dag, 34:30, í Turda. Sävehof...

Oddur lék als oddi

Akureyringurinn Oddur Gretarsson átti stórleik í kvöld og skoraði 10 mörk þegar lið hans, Balingen-Weilstetten vann Ludwigshafen með eins marks mun í hörkuleik í 1. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 34:33. Leikið var á heimavelli Ludwigshafen....

Má æfa með strákunum eftir helgi – Allt á réttri leið hjá Elvari Erni

„Ástandið er bara nokkuð gott. Upp á síðkastið hef ég jafnt og þétt aukið álagið og í næstu viku má ég vonandi byrja að æfa með strákunum. Ég er orðinn nokkuð leiður á að æfa einn út í horni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hafþór Már, Sveinn Andri, Bjarki Már, Bjarni Ófeigur

Hafþór Már Vignisson skoraði eitt mark þegar lið hans Empor Rostock steinlá í heimsókn til Tusem Essen, 26:15, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sveinn Andri Sveinsson var í leikmannahópi Empor Rostock en kom lítið...

Íslendingatríóið fagnaði eftir fyrsta leikinn

Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg fagnaði sigri í fyrsta leik sínum fyrir félagið í upphafsumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Ribe-Esbjerg vann Mors-Thy með þriggja marka mun á heimavelli, 30:27, eftir að hafa verið yfir, 17:14, eftir fyrri hálfleik. Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú...

Molakaffi: Ólafur Andrés, Aðalsteinn, Jóhanna Margrét, Pera, Vasile

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði fimm mörk fyrir GC Amicitia Zürich þegar liðið vann öruggan sigur á HSC Kreuzlingen, 33:24, í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Ólafur kom mikið við sögu í leiknum og lét einnig...
- Auglýsing -

Lærisveinar Guðjóns Vals fóru vel af stað

Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og voru fjórar viðureignir á dagskrá og komu Íslendingar við sögu í þeim öllum. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar og nýliðar deildarinnar, Gummersbach, gerðu það gott í heimsókn sinni...

Janus Daði tognaði í nára

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, fór meiddur af leikvelli undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Kolstad og Nærbø í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Haft er eftir Janusi Daða á...

Molakaffi: Hilmar, Ísak, Vilborg, Bjarki, Elías, Alexandra, Hansen, Teitur

Hilmar Bjarki Gíslason og Ísak Óli Eggertsson skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir koma þeir upp úr yngri flokka starfi Akureyrarliðsins.  Vilborg Pétursdóttir fyrrverandi handknattleikskona hjá Haukum skoraði tvö mörk þegar lið hennar, AIK, tapaði...
- Auglýsing -

Meistararnir töpuðu – Kiel vann þriðja árið í röð

Leikmenn þýska meistaraliðsins SC Magdeburg máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir bikarmeisturum THW Kiel með þriggja marka mun, 36:33, í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum í karlaflokki í kvöld. Leikið var í PSD Bank Dome í Düsseldorf. Þetta...

Íslendingarnir gátu farið brosandi af leikvelli

Íslenskir handknattleiksmenn gátu gengið með sigurbros á vör af leikvelli að loknum fyrstu leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni sem hófst í kvöld. Bæði Kolstad og Drammen fóru með sigur úr býtum. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason gengu til...

Lovísa og Steinunn skoruðu fyrir liðin sín

Lovísa Thompson tapaði sínum fyrsta leik með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Aarhus United, lokatölur 30:26. Árósarliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Lovísa, sem gekk til liðs við Ringkøbing í sumar, skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -