- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikar karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Toppliðin tvö mætast í átta liða úrslitum

Tvö efstu lið Olísdeildar kvenna, Haukar og Valur, mætast í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik þegar leikið verður í fyrri hluta febrúar. Valur verður á heimavelli. Liðin eru sem stendur efst og jöfn í Olísdeildinni með 18...

Hafnarfjarðarslagur í 8-liða úrslitum – Eyjaferð bíður bikarmeistaranna

Framundan er Hafnarfjarðarslagur í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. Haukar og FH drógust saman og mætast á Ásvöllum annað hvort sunnudaginn 11. febrúar eða daginn eftir þegar leikir átta liða úrslita fara fram.Bikarmeistarar Aftureldingar fara til Vestmannaeyja...

Hvaða lið eru komin áfram í bikar karla og kvenna?

Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður.Liðin átta eru: Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur.Samkvæmt upplýsingum á...
- Auglýsing -

Mannfjöldi sá Hauka leika sér að ÍH eins og köttur að mús

Haukar létu það ekki vefjast fyrir sér að slá 2. deildarliði ÍH út úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Lokatölur 34:13, en níu marka munur var á liðunum eftir fyrri hálfleik, 16:7.Að viðstöddum nærri 1.000 áhorfendum...

Eyjamenn í átta liða úrslit eftir hörkuleik

ÍBV innsiglaði sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikarnum í handknattleik karla með sigri á Fram, 32:28, í skemmtilegum leik í Vestmannaeyjum í dag. Eftir kaflaskiptan leik þá tryggðu Eyjamenn sér sigurinn á síðustu 140 sekúndum viðureignarinnar. Á þeim tíma skoraði...

Vil að sjálfsögðu fá heimaleik

„Ég er fyrst fremst ánægður með að vera kominn áfram í átta liða úrslit,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á ÍR í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í Skógarseli í...
- Auglýsing -

Margt gott þrátt fyrir tap

„FH-ingar eru bara nokkrum þrepum ofar en við. Þess vegna var okkur ljóst að það yrði á brattann að sækja í leiknum,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að 13 marka tap fyrir...

Stoltur yfir að komast áfram í átta liða úrslit

„Við vissum að verkefnið væri erfitt gegn vel þjálfuðu Fjölnisliði. Einnig lékum við á fáum mönnum að þessu sinni. Mér fannst við klára þetta vel því við fengum á okkur nokkur áhlaup sem við náðum að verjast vel. Heilt...

Vorum inni í leiknum allt til loka

„Við vorum inni í leiknum frá upphafi til enda. Það er ekki fyrr en í blálokin sem þeir náðu komast fjórum mörkum yfir. Annars má segja að þetta hafi verið tveggja marka leikur í sextíu mínútur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bikarinn og Fjölnishöllin

Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...

Þrjú lið kræktu í sæti átta liða úrslitum

FH, KA og Valur bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. FH lagði ÍR með 13 marka mun í Skógarseli, 38:25, KA vann Fjölni í Fjölnishöllinni, 27:23, og...

Bikarmeistararnir máttu hafa fyrir sæti í 8-liða úrslitum

Afturelding varð þriðja liðið til þess að öðlast sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Bikarmeistararnir máttu sannarlega hafa fyrir sigri á HK að Varmá í kvöld, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir að...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þrír hörkuleikir kvenna og áfram haldið í bikarnum auk grillsins

Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...

Einar skoraði sigurmarkið í Höllinni – Selfyssingar sluppu fyrir horn

Einar Sverrisson og Jón Þórarinn Þorsteinsson sáu til þess Selfoss slapp inn í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld eftir að liðið steig krappan dans gegn Þór í Höllinni á Akureyri. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu...

Víðismenn voru Stjörnunni engin fyrirstaða

Stjarnan varð fyrst til að innsigla sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Stjarnan vann öruggan sigur á Víði, 33:16, í íþróttahúsinu í Garði í kvöld. Níu marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Stjarnan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -