Rúnar Kárason leikmaður ÍBV er besti leikmaður Olísdeildar karla samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 132 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn.
Rúnar skoraði átta mörk að...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...
Viktor Sigurðsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við ÍR nú þegar liðið er fallið úr Olísdeildinni. Frá þessu er sagt á Facebooksíðu ÍR. Þess er getið að hann ætli að leika í Olísdeildinni á næstu leiktíð....
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeildin sendi frá sér í kvöld.
Birkir er enn einn leikmaður Aftureldingar sem kýs að vera um kyrrt. Afturelding hefur á...
Varnarmaðurinn galvaski Róbert Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Tekur samningur hans gildi í sumar og lýkur þar með sex ára samfelldri dvöl Róbert hjá ÍBV. Frá þessu greina bæði ÍBV og Drammen Håndballklubb í dag.
Róbert hefur verið...
Þriðja keppnistímabilið í röð kemur Olísdeildar karla í handknattleik úr röðum leikmanna KA. Að þessu sinni varð Einar Rafn Eiðsson markahæstur með 162 mörk í 22 leikjum, eða 7,36 mörk að jafnaði í leik.
Á síðasta ári varð Óðinn...
Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum sem fram fara í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Daginn eftir verða tvær viðureignir til viðbótar.
Leikjaniðurröðinin er sem hér segir:
Laugardaginn 15. apríl:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 14Kaplakriki:...
Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta...
Eftir að síðustu umferð Olísdeildar karla lauk í dag er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og hver falla niður í Grill 66-deildina. Hið síðarnefnda kemur í hlut ÍR-inga sem töpuðu fyrir Fram í dag, 32:30, á sama tíma...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 16.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is hyggst fylgjast með stöðunni í leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í dag. Allir leikir hefjast klukkan 16.
Í efri hluta deildarinnar etja grannliðin Afturelding og Fram kappi um fjórða sætið. Ef ÍBV verður á í messunni í heimsókn sinni til deildarmeistara Vals...
Afturelding hefur krækt í 17 ára gamlan miðjumann frá Haukum, Gísla Rúnar Jóhannsson. Hann gengur formlega til liðs við Aftureldingu í sumar og hefur ritað undir þriggja ára samning þessu til staðfestingar, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar.
Í tilkynningu...
Ekki dró úr spennu í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar næst síðasta umferðin fór fram. Bæði KA og ÍR töpuðu leikjum sínum. KA tapaði fyrir Fram, 28:26, í KA-heimilinu og ÍR tapaði með 11 marka mun í...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Um er að ræða sex leiki og hefjast þeir allir klukkan 19.30.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is hyggst fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld. Sex leikir fara fram og allir á sama tíma eins og regla er á þegar líða tekur að lokum.
Augu margra munu vafalaust beinast að leikjum KA og ÍR sem bæði...