„Við erum að fara í hörkuverkefni gegn góðu liði. Það verður gaman að sjá hvernig okkur gengur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA en lið hans mætir HC Fivers í Vínarborg í kvöld og á morgun í Evrópubikarkeppninni í...
FH og Fram unnu Gróttu og Fjölni í síðustu tveimur viðureignum kvöldsins í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í handknattleika karla. Fyrr í kvöld vann Afturelding liðsmenn Þórs örugglega í Höllinni á Akureyri, 31:21. Fleiri leikir verða ekki í 1....
Afturelding tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki með 10 marka sigri á Þór í Höllinni á Akureyri í kvöld, 31:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik.Eins og nærri má geta var...
Leikmenn KA hafa komið sér vel fyrir í Vínarborg þar sem þeirra bíða tveir leikir í Evrópubikarkeppninni við HC Fivers annað kvöld og á laugardaginn. Hópurinn kom til Austurríki síðdegs í gær og æfði í morgun í keppnishölli í...
Flautað verður til leiks í bikarkeppni HSÍ í kvöld með þremur leikjum í fyrstu umferð í karlaflokki. Sigurliðin komast í 16-liða úrslit. Fleiri verða leikirnir ekki í fyrstu umferð keppninnar.Leikmenn Þórs og Aftureldingar ríða á vaðið í bikarkeppninni í...
Karlalið KA í handknattleik flaug í morgun á vit Evrópuævintýra í Austurríki. Millilent var í Ósló þaðan sem rakleitt var haldið til Vínarborgar. Á föstudag og laugardag leikur KA við HC Fivers í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.HC Fivers situr...
Eins og áður hefur komið fram þá fékk Valur fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Orgiohöllinni gegn ungverska liðinu FTC (Ferencvárosi Torna Club). Góður sigur vannst, 43:39.Næst mætir Valur spænska liðinu...
Rífandi góð stemning var í Origohöll Valsmanna á Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Valur hóf þátttöku í Evrópdeildinni í handknattleik karla með sigri á ungverska liðinu FTC (Ferencvárosi Torna Club), 43:39, í stórskemmtilegum leik.Nærri 800 áhorfendum skemmtu sér hið...
„Þótt Ungverjarnir hafi byrjað vel og tekist að skorað svolítið hjá okkur í byrjun og vera yfir þá fann ég það strax að þeir voru undrandi á því hversu hraðir við vorum. Hraðinn kom þeim í opna skjöldu,“ sagði...
„Fyrri hálfleikur varð okkur að falli að þessu sinni. Þá réðum við ekkert við hraðann í Valsliðinu auk þess sem markvarslan var betri hjá þeim en okkur. Við bitum aldrei úr nálinni með fyrri hálfleikinn,“ sagði sagði István Pásztor...
Valur hóf sig til flugs í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld með stórbrotnum leik og frábærum sigri á ungverska liðinu FTC, 43:39, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Umgjörðin á leiknum var Val til mikils sóma en því miður...
Leikmenn ungverska liðsins FTC (Ferencváros) spara sannarlega kraftana fyrir leikinn við Valsmenn í 1. umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Telja væntanlega fyrir víst að ekki muni veita af þeim í kvöld.FTC-liðið æfði í morgun í Origohöllinni sem ekki...
Frönsku dómararnir Karim og Raouf Gasmi dæma viðureign Vals og FTC í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Þeir eru ekki að dæma hér á landi í fyrsta sinn. Bræðurnir dæmdu viðureign Íslands og Austurríkis...
Ekkert verkefni er of stórt í augum Gísla Hafsteins Gunnlaugssonar formanns handknattleiksdeildar Vals, eða Gísla pípara. Hann viðurkennir þó að sér og stjórnarmönnum hafi hrosið hugur í sumar fyrst þegar þeir lásu yfir möppuna frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF,...
„Leikurinn verður prófsteinn fyrir okkur þar sem við höfum ekki mætt liði sem leikur jafn hraðan handknattleik og Valur gerir. Leikurinn verður mikil og góð reynsla fyrir okkur,“ segir István Pásztor þjálfari ungverska liðsins FTC á heimasíðu félagsins....