„Ég er ánægður og með sigurinn og þá staðreynd að ég fékk framlag frá mörgum leikmönnum að þessu sinni,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka sem augljóslega létt eftir að lið hans lagði Aftureldingu, 26:24, í 16. umferð Olísdeild...
Haukar fóru syngjandi sælir og glaðir heim úr Mosfellsbæ í kvöld með tvö kærkomin stig í farteskinu eftir sigur á Aftureldingu, 26:24, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, varði allt hvað af tók...
„Ég held að lykilatriðið fyrir Val verði að nýta vel dauðafæri gegn sterku markvarðapari franska liðsins. Fyrstu línuskotin, fyrstu hornaskotin, hraðaupphlaupin og vítaköstin eiga eftir að gefa tóninn fyrir framhaldið því franska liðið leikur mjög sterka vörn með þunga...
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Finnur Ingi Stefánsson verður ekki með Valsliðinu annað kvöld gegn franska liðinu PAUC í Origohöllinni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í dag.Finnur Ingi fékk högg á aðra ristina í...
Ekkert verður af því í bili, hið minnsta, að íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani leiki með handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Olísdeldinni. Heimildir handbolta.is herma að Ranani hafi ekki fengið atvinnuleyfi hér á landi.Ranani fékk leikheimild hjá HSÍ...
Einn leikur fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Haukar sækja Aftureldingu heim á Varmá. Viðureignin hefst klukkan 19.30.Takist Aftureldingu að vinna leikinn fer liðið upp að hlið FH með 21 stig í öðru til þriðja sæti....
Birgir Steinn Jónsson fór á kostum með Gróttu í kvöld þegar liðið vann ævintýralegan sigur á FH í Kaplakrika, 36:35. Hann skorað sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Alls skorarði Birgir Steinn 15 mörk og skapaði átta marktækifæri....
ÍR-ingar hafa ekki látið hug falla þótt að á ýmsu hafi gengið hjá þeim upp á síðkastið. Þeir sýndu í dag svo um munaði að þeir ætla sér að berjast fyrir tilverurétti sínum í Olísdeildinni þegar þeir unnu KA...
Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með þremur spennandi leikjum, ef veður og færð leyfir.Einnig standa fyrir dyrum tveir leikir í Grill 66-deild kvenna.Olísdeild karla:Sethöllin: Selfoss - Hörður, kl. 16 - sýndur á Selfosstv.Skógarsel: ÍR...
„Allir vilja taka þátt í bikarhelginni. Við erum þar engin undantekning,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar sigurreifur eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í TM-höllinni í Garðabæ í gærkvöld, 30:29.Unnið...
„Það eru gríðarleg vonbrigði að falla úr keppni í bikarnum. Það segir sig sjálft,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir lið hans féll úr keppni í 8-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í karlaflokki eftir...
Gunnar Steinn Jónsson skaut Stjörnunni í undanúrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla (bikarkeppni HSÍ) þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 30:29, á síðustu sekúndu leiks við Val í TM-höllinni í kvöld.Valsmenn, sem eru bikarmeistarar tveggja síðustu ára, misstu boltann þegar...
Afturelding verður án tveggja leikmanna næstu vikurnar eftir að þeir meiddust í viðureign liðsins við KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Bergvin Þór Gíslason fékk þungt högg á aðra öxlina og Þorsteinn Leó Gunnarsson meiddist...
Ummæli sem Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA lét sér um munn fara í samtali við RÚV eftir tap KA fyrir Aftureldingu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í fyrrakvöld eru komin inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ. þetta...
Síðasti leikur átta liða úrslita Powerade-bikars karla (bikarkeppni HSÍ) fer fram í kvöld. Um sannkallaðan stórleik er að ræða í TM-höllinni. Bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim. Liðin eru í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan...