Elín Klara Þorkelsdóttir og Heimir Óli Heimisson, leikmenn handknattleiksliða Hauka í Olísdeildunum, voru í gær útnefnd íþróttamenn Hauka fyrir árið 2022 á uppskeruhátíð sem haldið var á Ásvöllum. Tíu íþróttamenn af báðum kynjum voru tilefndir í valinu að þessu...
Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða.Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis.Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...
Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember.„Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...
Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.5.sæti:https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/4.sæti:https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/3.sæti:https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/2.sæti:https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/1.sæti:https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/Mest...
Viggó Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þjálfari og leikmaður utan lands sem innan um langt árabil, var í gær sæmdur gullmerki með lárviðarsveig sem er æðsta heiðursmerki Víkings. Viggó var m.a. í fyrsta Íslandsmeistaraliði Víkings í handknattleik 1975....
Meistaraþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun á karlaliði Vals í handknattleik. Viðbótin við samninginn gerir að verkum að Snorri Steinn er samningsbundinn Val út keppnistímabilið vorið 2025, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur klófest markvörð fyrir karlalið félagsins sem er ætlað að standa vaktina með Petar Jokanovic þegar flautað verður til leiks á ný í Olísdeild karla í lok janúar. Um er að ræða Hvít-Rússann Pavel Miskevich.Miskevich, sem er...
Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu.Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í gær voru birtar þær fimm fréttir sem höfnuðu í 21. til 25. sæti og í dag er...
Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...
„Eins og flestir vita þá er handknattleiksdeild FH rekin af mikilli ábyrgð. Koma Arons Pálmarssonar breytir engu í þeim efnum. Við erum ekki að reisa okkur hurðarás um öxl,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH á fundi með stuðningsmönnum...
„Það hefur togað meira og meira í mig með hverju árinu eftir að dóttir mín fæddist að flytja heim til Íslands. Síðan fann ég það snemma í haust að ég var tilbúinn að stíga skrefið. Það væri mikilvægara fyrir...