Síðasti leikur í þriðju umferð Olísdeildar karla fer fram í Kaplakrika í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja FH-inga heim. Valur vann tvo fyrstu leiki sína í deildinni, gegn Aftureldingu og Herði. FH-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni með fimm...
Fram er í efsta sæti Olísdeildar karla eftir leiki kvöldsins í 3. umferð. Fram vann Aftureldingu með tveggja marka mun í Úlfarsárdal í hörkuleik, 28:26. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson gat tryggt Fram sigurinn þegar 10 sekúndur voru eftir en skot...
Fimm leikir fara fram í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik.Kl.18: Hörður - KA.Kl. 18: ÍBV - ÍR.Kl. 19.30: Fram - Afturelding.Kl. 19.30: Grótta - Stjarnan.Kl. 19.40: Haukar - Selfoss.Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu hér fyrir...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með fimm leikjum. Hæst ber væntanlega fyrsti heimaleikur nýliða Harðar á Ísafirði í Olísdeildinni. Mikið verður um dýrðir í íþróttahúsinu Torfnesi enda hefur verið fagnað af minna tilefni en því...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Aron Hólm Kristjánsson, skrifaði í gær undir nýjan samning við handknattleiksdeild Þórs. „Þótt Aron sé ungur að árum þá er hann einn reynslumesti leikmaður liðsins og okkur Þórsurum gríðarlega mikilvægur leikmaður,“ segir m.a. í tilkynningu Þórs í...
Síðari leikjum í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla lauk um helgina. Þar með liggur fyrir að leið KA-manna liggur til Austurríkis í annarri umferð þegar þeir mæta til leiks. Andstæðingur KA verður HC Fivers frá Vínarborg.HC Fivers vann...
KA og ÍBV fengu sín fyrstu stig er þau skiptu á milli sín stigunum tveimur sem voru í boði í KA-heimilinu í viðureign liðanna í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag, 35:35. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12....
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum, öðrum í Vestmannaeyjum og hinum í Kópavogi. Einnig verður í dag leidd til lykta önnur umferð Olísdeildar karla í þegar ÍBV leikur sinn fyrsta leik í deildinni á tímabilinu...
Hörður á Ísafirði hóf keppni í Olísdeild karla með sóma í kvöld þegar liðið sótti þrefalda ríkjandi meistara Vals heim í Origohöllina. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þegar leikmenn nýliðanna voru haldnir sviðskrekk þá sóttu þeir í sig veðrið í...
Tveir leikir fara fram í kvöld í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik.Kl. 19.40: Afturelding - FH.Kl. 20.15: Valur - Hörður.Um er að ræða fyrsta leik Harðar frá Ísafirði í efstu deild í handknattleik karla.Handbolti.is verður á leikjavakt...
Þrír leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld eftir hörkuleiki og óvænt úrslit í viðureignum gærkvöldsins.Áfram verður leikið í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gær með sigri Stjörnunnar á Fram í TM-höllinnni, 26:20.Bikarmeistarar...
Óhætt er að segja að einhver óvæntustu úrslit um árabil í Olísdeild karla hafi orðið í kvöld þegar nýliðar ÍR unnu Hauka með fimm marka mun í nýju íþróttahúsi ÍR-inga við Skógarsel í Breiðholti, 34:29, eftir hafa verið sjö...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld.Olísdeild kvenna:TM-höllin: Stjarnan - Fram kl. 18.Olísdeild karla:Skógarsel: ÍR - Haukar, kl. 19.30.Sethöllin: Selfoss - Grótta, kl. 19.30.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl 20.Handbolti.is hyggst fylgjast með á leikjavakt...
Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...
Ef marka má umræðu í hlaðvarpsþættinum Handkastið og vísir.is vitnar til þá virðist ekki vera ástæða til bjartsýni í herbúðum nýliða Harðar frá Ísafirði fyrir fyrsta leik liðsins sem verður við Val í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik...