Ein viðureign fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Framarar sækja Aftureldingarmenn heim á Varmá kl. 19.30. Um er að ræða fyrstu viðureign beggja liða á árinu í deildinni. Segja má að um grannaslag sé að ræða...
Blær Hinriksson, Brynjar Vignir Sigurjónsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Þeir eiga það allir sammerkt að vera í hópi efnilegustu handknattleiksmanna landsins og hafa látið mikið að sér kveða...
Selfoss vann ævintýralegan sigur á Haukum í 15. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 31:28. Haukar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:15.
Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin.
Rasimas var frábær
Selfossliðið komst í fyrsta...
Tveir leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Einni viðureign var frestað í gærkvöld vegna ófærðar og slæms veðurs, leik ÍR og ÍBV sem fram átti að fara í Skógarseli í kvöld. Vonandi setur veðrið ekki...
Vegna óvissu með siglingar milli lands og Eyja næstu daga sökum umhleypinga í veðri hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, sunnudag, í Skógaseli, heimavelli...
Dagur Gautason fór á kostum í dag með KA í eins marks sigri á Herði, 32:31, í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í KA-heimilinu. Dagur skorað 13 mörk og var með fullkomna nýtingu, geigaði ekki á skoti....
Fargi var létt af Leonharði Þorgeiri Harðarsyni, leikmanni FH, í gær þegar staðfest var að hann er ekki kviðslitinn. Grunur hafði verið uppi um skeið að hann væri kviðslitinn en niðurstöður myndatöku í gær leiddi í ljós svo er...
Valsmenn sýndu það gegn FH í kvöld að þeir hafa ekki misst niður dampinn í nærri 50 daga fríi frá leikjum í Olísdeild karla þótt e.t.v. hafi mátt halda það eftir dapran dag Valsara gegn Gróttu fyrr í vikunni....
Áður en lokað var fyrir félagaskipti í handknattleiknum hér heima um nýliðin mánaðarmót fékk FH örvhenta hornamanninn Alexander Már Egan að láni hjá Fram. Til stendur að Alexander Már leiki með FH til loka keppnistímabilsins í vor.
Meginástæðan fyrir komu...
Einn þriggja nýrra liðsmanna Harðar á Ísafirði sem fékk leikheimild í gær, skömmu áður en félagaskiptaglugganum var lokað, er íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani. Hann kemur til Harðar frá rúmenska liðinu HC Buzău.
Babasafari er 35 ára gamall. Hann var...
Róbert Aron Hostert, einn aðalmaður Vals, leikur ekki með Íslands- og bikarmeisturum næstu vikurnar og reyndar er alveg óljóst á þessari stundu hversu lengi hann verður frá keppni. Róbert Aron staðfesti við handbolta.is kvöld að hann væri með brjósklos...
Valsmenn getað þakkað fyrir stigin tvö sem þeir unnu í heimsókn sinni til Gróttu í Hertzhöllina í kvöld í fyrsta leik ársins í Olísdeild karla. Lokatölur 32:28, eftir að Grótta var með yfirhöndina í rúmar 50 mínútur, þar á...
Gerð verður önnur tilraun í kvöld til þess að hefja keppni á þessu ári í Olísdeild karla. Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja þá Gróttu heim úr leik sem frestað var í 7. umferð í lok október vegna þátttöku Vals...
Ekkert verður af því að keppni hefjist í Olísdeild karla í dag eins og til stóð. Viðureign Harðar og ÍBV sem vonir voru bundnar við að færi fram og hæfist í íþróttahúsinu á Torfnesi klukkan 15 í dag hefur...
Frakkinn Leo Renaud-David leikur ekki með Herði frá Ísafirði á morgun gegn ÍBV í Olísdeild karla á Torfnesi eins og vonir forsvarsmanna Harðar hafa staðið til. Félagaskipti hans eru föst í félagaskiptakerfi Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna þess að hann...