- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Verður áfram á Selfossi næstu tvö ár

Litháenski markmaðurinn Vilius Rašimas hefur framlengt samning sinn við Selfoss til ársins 2025. Rašimas er og hefur verið lykilmaður í meistaraflokki karla og einn af bestu markvörðum Olísdeildar karla undanfarin tímabil.  Rašimas er með meðalmarkvörslu upp á 32% og var m.a. valinn...

FH-ingar mæta endurnærðir til leiks

Handknattleiksmenn FH koma endurnærðir og þar af leiðandi væntanlega fílefldir til leiks þegar keppni hefst að nýju í Olísdeild karla um mánaðamótin. FH-ingar eru þessa dagana á Puerto de la Cruz á norðurhluta Tenerife við æfingar. Þeir eru væntanlegir...

Molakaffi: Án covids, Reynir Þór, met hjá Svíum, brutu blað, Damgaard, Lauge

Íslenski keppnishópurinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð þarf ekki að hafa áhyggjur af covid á næstunni. Allir reyndust neikvæðir í gærkvöld við sýnatöku sem gerð var eftir að riðlakeppninni lauk. Næsta skimun verður eftir milliriðlakeppnina.  Reynir Þór Stefánsson...
- Auglýsing -

Frakki bætist í hópinn hjá Herði

Hörður á Ísafirði hefur samið við franska handknattleiksmanninn Leo Renaud-David. Um er að ræða 35 ára gamlan mann sem kemur frá Bidasoa Irun á Spáni. Vonir standa til þess að Renaud-David verði gjaldgengur með Harðarliðinu þegar keppni hefst á...

Ekki ástæða til að aðhafast vegna máls „tiltekins aðila“

Aganefnd HSÍ segir í úrskurði sínum, sem birtur er í dag að ekki sé ástæða til þess að aðhafast vegna máls sem kom upp í leik Kórdrengja og Harðar í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 16.desember á Ásvöllum. Samkvæmt skýrslu dómara...

Molakaffi: Karlotta, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Breivik, Hedin

Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur verið lánuð til Olísdeildarliðs Selfoss frá Val út keppnistímabilið. Karlotta er tvítug og örvhent og getur bæði leikið í skyttustöðunni hægra megin og í hægra horni.  Karlotta er komin með leikheimild og lék sinni fyrsta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aðalsteinn Ernir, Petrov, Tatarintsev, Santos Cañellas, Østergaard

Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla.  Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...

Molakaffi: Kusners, Lebedevs, Gauti, Axel, Elín, Steinunn, Juhasz, Tønnesen, Manaskov

Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...

Fanney Þóra og Ásbjörn handknattleiksfólk FH

Fanney Þóra Þórsdóttir og Ásbjörn Friðriksson voru valin handknattleiksfólk ársins hjá FH. Þau tóku við viðurkenningum sínum á uppskeruhófi FH sem haldið var á síðasta degi síðasta árs. Fanney Þóra var fyrirliði FH á síðasta keppnistímabili þegar liðið hafnaði...
- Auglýsing -

Elín Klara og Heimir Óli eru íþróttafólk Hauka

Elín Klara Þorkelsdóttir og Heimir Óli Heimisson, leikmenn handknattleiksliða Hauka í Olísdeildunum, voru í gær útnefnd íþróttamenn Hauka fyrir árið 2022 á uppskeruhátíð sem haldið var á Ásvöllum. Tíu íþróttamenn af báðum kynjum voru tilefndir í valinu að þessu...

Molakaffi: Nýárskveðja, Elsa Karen, Ingvar Örn, Susan, Blær, Preuss, Schulze 

Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða. Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis. Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...

Karen Tinna og Dagur Sverrir valin hjá ÍR

Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember. „Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...
- Auglýsing -

Mest lesið 5 ”22: Fimm vinsælustu fréttir ársins

Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu. 5.sæti: https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/ 4.sæti: https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/ 3.sæti: https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/ 2.sæti: https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/ 1.sæti: https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/ Mest...

Molakaffi: Viggó, Jón Gunnlaugur, Gunnar Ólafur, Ingi Már, Wallinius, Cupic, Marzo

Viggó Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þjálfari og leikmaður utan lands sem innan um langt árabil, var í gær sæmdur gullmerki  með lárviðarsveig sem er æðsta heiðursmerki Víkings. Viggó var m.a. í fyrsta Íslandsmeistaraliði Víkings í handknattleik 1975....

Meistaraþjálfarinn heldur sínu striki

Meistaraþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun á karlaliði Vals í handknattleik. Viðbótin við samninginn gerir að verkum að Snorri Steinn er samningsbundinn Val út keppnistímabilið vorið 2025, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -