Olís karla

- Auglýsing -

„Þetta er mikið högg“

„Þetta er mikið högg fyrir mig og liðið. Ég tek út pirringinn næstu daga og fer í aðgerð í júní,“ sagði Sigurður Ingiberg Ólafsson handknattleiksmarkvörður hjá ÍR sem leikur ekki með liðinu á næsta keppnistímabili í Olísdeildinni. Sigurður varð...

Hörður óskar eftir að sitja við sama borð og Vestri

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur óskað eftir því við bæjarráð Ísafjarðarbæjar að bæjarfélagið styrki starf deildarinnar vegna tekjutaps sem hún hefur orðið fyrir af völdum kórónuveirunnar. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun og er vísað til bréfs Vigdísar Pálu...

Pétur snýr aftur í heimahagana

Handknattleiksmaðurinn Pétur Júníusson hefur snúið í heimahagana eftir að hafa verið í herbúðum Víkings á síðustu leiktíð í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á Facebooksíðu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag.Pétur lék með Aftureldingu upp yngri flokka og var eftir það...
- Auglýsing -

Síðasti leikur Arons í gær – ný verkefni en óvíst hver tekur við

„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...

Rúm vika í fyrsta leik – meistarar krýndir fyrir mánaðarmótin

Fyrsta úrslitaviðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla handknattleik fer fram á fimmtudaginn í næstu viku á heimavelli Vals, Origohöllinni. Eftir það verður leikið jafnt og þétt þangað til annað liðið hefur unnið í þrjú skipti. Komi...

Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni

ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum

Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...

Gekk samkvæmt áætlun

„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...

Síðari hálfleikur var ekki nógu góður

„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...
- Auglýsing -

Fantagóður leikur hjá okkur

„Seinni hálfleikur var alveg sérstaklega vel leikinn af okkur hálfu, ekki síst í vörninni þar sem við voru mjög þéttir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is strax eftir sigurinn á Haukum í kvöld, 34:27, í fjórða...

Í sannkallaðri Eyjastemningu komu heimamenn, sáu og sigruðu

ÍBV leikur við Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Hauka í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld með sjö marka mun, 34:27. ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins en...

Dagskrá: Fer ÍBV í úrslit eða kemur til oddaleiks?

Stórleikur verður á dagskrá í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV og Haukar mætast í fjórða skipti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.Haukar unnu þriðju viðureignina sem fram fór á Ásvöllum á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bikarmeistarar, Óskar, Viktor, Sara, Guðmundur, Sigtryggur, Victor, Rasmussen, Freitas

Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol.Óskar Ólafsson skoraði...

Þórður Tandri heldur sínu striki með Stjörnunni

Línumaðurinn sterki, Þórður Tandri Ágústsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Stjörnunni í Olísdeild karla. Hann hefur af því tilefni skrifað undir framlengingu á veru sinni hjá félaginu.Þórður Tandri kom til liðs við Stjörnuna fyrir ári frá Þór...

Þrír framlengja samninga sína við Hörð

Nýliðar Harðar í Olísdeild karla hafa framlengt samninga sína við þrjá sterka leikmenn liðsins sem léku með liðinu á nýliðnum vetri. Um er að ræða Mikel Amilibia, Suguru Hikawa og Tadeo Salduna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -