Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Lof og last í lok úrslitakeppni

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar er enn á ferðinni og að þessu sinni beindi tríóið sem hefur umsjón með þáttunum augum sínum að seinni leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla. Að mati tríósins mættu Valsmenn virkilega ákveðnir til leiks...

„Valsmenn unnu verðskuldað“

„Það er rosalega súrt að tapa eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka, eftir tap fyrir Val í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. Haukar töpuðu báðum leikjunum fyrir Val. Eftir...

Molakaffi: Anton, Alexander, Vignir, Óskar, Guðni og Guðni, Björgvin, Andri, Orri og fleiri

Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Valur Íslandsmeistari

Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt. Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...

Þetta kallast toppurinn

„Þetta er það sem maður kallar toppinn,“ sagði glaðbeittur Vignir Stefánsson, hornamaður Íslandsmeistara Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann hafði tekið við Íslandsbikarnum með samherjum sínum eftir annan sigur þeirra á deildarmeisturum Hauka í Schenkerhöllinni...

„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“

„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...
- Auglýsing -

Skiptir mig mjög miklu máli

„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...

Valur Íslandsmeistari í 23. sinn

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri seinni í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Valur vann báða leiki liðanna og...

Brynjólfur og Stefán hita upp

Stefán Rafn Sigurmannsson og Brynjólfur Snær Brynjólfsson hita upp með Haukaliðinu og eru einnig á meðal þeirra sem taldir eru upp á leikskýrslu liðsins fyrir síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik karla sem fram fer í Schenkerhöllinni á Ásvöllum...
- Auglýsing -

Heldur kyrru fyrir í Safamýri

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Andri Már Rúnarsson hefur framlengt samning sinn við Fram til næstu tveggja ára. Andri Már kom til Fram á síðasta sumri frá Stjörnunni og var einn besti leikmaður liðsins, ekki síst óx honum ásmegin eftir því sem...

Nái Haukar frumkvæði getur forskot Vals horfið fljótt

„Þriggja marka forskot hjálpar Valsmönnum. Fyrir vikið verður örlítið á brattann að sækja fyrir Hauka. En að sama skapi getur þriggja marka forskot verið fljótt að ganga mönnum úr greipum. Við sáum ákveðna sveiflu í fyrri leiknum. Valur um...

Dagskráin: Með þriggja marka forskot í farteskinu

Síðasti leikur Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu verður í kvöld þegar Haukar og Valur mætast í síðari úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur hefur þriggja marka forskot eftir sigur,...
- Auglýsing -

Finnst þetta hafa heppnast fullkomlega

„Ég held að við getum verið ánægð með fyrirkomulagið á úrslitakeppninni. Vissulega var það neyðarúrræði að fara þessa leið, það er að leika tvo leiki í öllum umferðum. Ég held að við höfum ekki annan betri kost vegna þess...

1.200 miðar til sölu á uppgjörið á föstudagskvöld

„Við verðum með pláss fyrir 1200 áhorfendur á leiknum á föstudag, nóg pláss fyrir alla. Almenn miðasala á Stubb verður opnuð í dag og í forsölu á Ásvöllum frá klukkan 12.30 á föstudag," segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild...

Handboltapar semur við Selfoss til lengri tíma

Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaitė hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára.  Ivanauskaitė er 23 ára skytta og spilaði síðast með Aftureldingu í Olísdeildinni 2019-2020, og skoraði 64 mörk í 14 leikjum. Hún var frá keppni á síðasta tímabili...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -