- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Molakaffi: Björn, Berta, Dana, Katrín, Rakel, Orri, Ólafur, Halldór, Hafþór

Björn Viðar Björnsson markvörður tók við þakklætisvotti frá handknattleiksdeild ÍBV í hálfleik í gær á síðari leik ÍBV og Holon HC í 1. umferð Evrópukeppninnar. Björn Viðar ákvað í sumar að láta staðar numið eftir að hafa staðið vaktina...

Aldrei í hættu hjá Eyjamönnum

ÍBV er komið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir tvo sigra á ísraelska liðinu Holon HC í Vestmannaeyjum um helgina, 41:35, í gær og 33:32 í dag. Í annarri umferð bíður ÍBV-liðsins úkraínska félagsliðið Donbas Donetsk en...

Dagskráin: Síðari orrustan í Vestmannaeyjum

Karlalið ÍBV í handknattleik mætir ísraelska liðinu Holon HC öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í Vestmannaeyjum klukkan 16 í dag. Fyrri viðureign liðanna fór fram í íþróttamiðstöðinni í Eyjum í gær. ÍBV fór með sigur af hólmi, 41:35,...
- Auglýsing -

Eyjamenn eiga sex mörk upp á að hlaupa

ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...

Mættum ekki með látum til leiks

„Fljótlega í leiknum þá sá maður það á strákunum að þeir ætluðu sér mikið og kannski um leið að komast svolítið létt í gegnum hann. Það er bara ekki hægt eins og kom í ljós. Það vantaði léttleikann í...

Vonsvikinn með upphafskafla síðari hálfleiks

„Ég er svekktastur yfir hversu fljótir menn voru að grafa sig niður í byrjun síðari hálfleiks þegar illa gekk um tíma. Eftir jafna stöðu í hálfleik þá komumst við tveimur mörkum yfir í byrjun síðari hálfleiks . Þá kom stuttur...
- Auglýsing -

Sannfærandi í síðari hálfleik hjá Haukum

Haukar unnu öruggan sigur á slökum KA-mönnum á Ásvöllum í kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:21. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11. KA skoraði tvö fyrstu mörkin í síðari hálfleik. Eftir það voru nánast sögulok hjá...

Ætlum leggja okkur fram í hverjum einasta leik

Spánverjinn Carlos Martin Santos er að hefja sitt fjórða keppnistímabil sem handknattleiksþjálfari hjá Herði á Ísafirði. Undir hans stjórn og með góðum liðsstyrk hefur uppgangur liðsins verið sannkallað ævintýri. Hörður lék í 2. deild tímabilið 2019/2020. Mörgum þótt skrefið...

Dagskráin: Áfram verður haldið á Ásvöllum

Fimmti leikur fyrstu umferðar Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld kl. 19.30 á Ásvöllum í Hafnarfirði. KA-menn verða þá komnir suður og þess væntanlega albúnir að mæta Haukum þegar dómarar gefa merki um að hefja leik. Fjórir fyrstu leikir...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: FH – Stjarnan, 28:33

Stjarnan vann sannfærandi sigur á FH í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:28, eftir að hafa verið með fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:14. Leonharð Þorgeir Harðarson var markahæstur hjá FH...

Molakaffi: Eiður Rafn, Viktor, Ómar Örn, Róbert Aron, Aldís Ásta, Ásdís, Elvar, Arnar, Ágúst

Eiður Rafn Valsson skoraði fyrsta mark Olísdeildar karla í gær þegar hann kom Fram yfir, 1:0, á móti Selfossi í upphafsleik deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta markið sem skorað var í Olísdeildinni í nýju íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.Markið...

Olísdeild karla – úrslit, markaskor og varin skot

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hófst í kvöld með fjórum leikjum. Úrslit þeirra og markaskor eru hér fyrir neðan. Fimmti leikurinn í umferðinni fer fram annað kvöld á Ásvöllum. KA sækir Hauka heima og verður flautað til leiks klukkan...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Fjörið er hafið

Fjórir leikir fara fram í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Kl. 18: Fram - Selfoss.Kl. 19.30: Valur - Afturelding.Kl. 19.30: Grótta - ÍR.Kl. 19.40: FH - Stjarnan. Handbolti.is er á leikjavakt, er með auga á leikjunum og uppfærir...

Björn Viðar ætlar að láta gott heita

Hinn reyndi handknattleiksmarkvörður Björn Viðar Björnsson leikur ekki með ÍBV-liðinu á komandi keppnistímabili. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í dag en grunur vaknaði um að Björn Viðar hafi rifað seglin þar sem hann hefur ekki tekið þátt í æfingaleikjum...

Mörg félagaskipti frágengin á elleftu stundu

Svo virðist sem handagangur hafi verið í öskjunni meðal forsvarsmanna félaga og á skrifstofu HSÍ síðustu daga við frágang félagaskipta leikmanna, jafnt milli félaga innanlands og á milli landa. Hugsanlegt er að einhverjir hafi jafnvel vaknað upp við vondan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -