Þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum, annars vegar á Seltjarnarnesi og hinsvegar í Hafnarfirði.Framarar hafa kastað mæðinni eftir þátttöku í Coca Cola-bikarhelginni á dögunum. Þeir sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina kl. 18....
Aftureldingarmenn gerðu góða ferð austur á Selfoss í kvöld og kræktu þar í fyrsta sigur sinn í Olísdeild karla er þeir lögðu lið Selfoss í Sethöllinni, 26:24, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Afturelding hefur þar...
ÍBV er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Olísdeild karla eftir að hafa unnið KA, 35:31, í Vestmannaeyjum í dag. Lærisveinar Erlings Richardssonar hafa þar með sex stig eftir leikina þrjá en þetta var fyrsta tap KA-liðsins...
Auk landsleiks Íslands og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag verða tveir leikir í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik á dagskrá í dag.Klukkan 16 leiða lið ÍBV og KA...
Bikarmeistarar Vals unnu Víkinga með 12 marka mun, 30:19, í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Valur hefur þar með fjögur stig eftir tvo leiki en...
Keppni í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag í Víkinni þegar Víkingar fá Íslandsmeistara og nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn klukkan 14. Víkingar eru að leita eftir sínum fyrstu stigum í deildinni eftir tap í...
FH-ingar hrósuðu öðrum sigri sínum í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu HK, 29:25, Olísdeild karla í handknattleik í upphafsleik 3. umferðar í Kórnum. FH hafði fimm marka forskot í hálfleik, 17:12, og var sigur liðsins aldrei í...
Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...
Haukar fóru illa með leikmenn Selfoss í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Þegar upp var staðið var munurinn níu mörk, 31:22, en mestur varð munurinn 12 mörk, 30:18, skömmu fyrir...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Haukar taka á móti leikmönnum Selfoss í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir fjórðu umferð deildarinnar. Honum er hinsvegar flýtt um tæpar...
Dagur Arnarsson skoraði sigurmark ÍBV gegn FH rétt innan við þremur mínútum fyrir leikslok í viðureign liðanna í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í dag, 26:25. Þar með hefur ÍBV unnið tvær fyrstu viðureignir sínar í deildinni á keppnistímabilinu. FH-ingar...
Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í dag. FH-ingar sækja liðsmenn ÍBV heim til Vestmannaeyja. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2Sport.Viðureign liðanna er hluti af fimmtu umferð...
Valur og Fram eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...
Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og í undanúrslitum kvenna sem fram fór í gær þá verður flautað til leiks klukkan 18 í dag með viðureign Aftureldingar og Vals. Tveimur...
Selfoss vann inn sín fyrstu stig í Olísdeild karla er liðið vann FH, 27:23, í Set-höllinni á Selfossi í kvöld í viðureign sem fresta varð úr 1. umferð vegna þátttöku Selfossliðsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik fyrr í þessum mánuði....