Olís karla

- Auglýsing -

Stjarnan slapp fyrir horn og KA marði sigur – markaskor

Stjörnumenn sluppu með skrekkinn í heimsókn sinni til Víkinga í Víkina í kvöld í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Víkingar sóttu hart að gestum sínum og voru nærri búnir að hirða annað stigið. Lokatölur 31:30 fyrir Stjörnuna eftir...

Tveir úr leik á Selfossi

Tveir leikmenn Selfoss meiddust í sigurleiknum á Íslandsmeisturum Vals í Origohöllinni, 28:26, í Olísdeild karla í gær. Óttast er að Árni Steinn Steinþórsson hafi tognaði í aftanverðu öðru læri. Guðmundur Hólmar Helgason fékk þungt högg fyrir neðan annað augað...

Dagskráin: Áhugaverður botnslagur nyrðra – Stjarnan mætir í Víkina

Elleftu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Þá verður fyrri umferð deildarkeppninnar lokið að því undanskildu að tveir frestaðir leikir standa eftir. Upphafsmerki verður gefið í báðum leikjum klukkan 18.Víkingar, sem unnu sinn...
- Auglýsing -

Einar Bragi skoraði 16 mörk – úrslit og markaskor dagsins

Nýliðar HK í Olísdeild karla fengu sitt fyrsta stig í deildinni í dag er þeir gerðu jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í ógurlegum markaleik, 39:39. Segja má að það hafi verið Eyjamenn sem hafi krækt í jafnteflið því þeir...

Endaspretturinn hófst of seint – Haukar eru úr leik

Góður endasprettur Hauka færði þeim eins marks sigur á CSM Focsani frá Rúmeníu í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Sigurinn dugði Haukum hinsvegar skammt því þeir féllu úr keppni eftir samanlagt...

Lárus Helgi úr leik fram á nýtt ár

Markvörðurinn öflugi, Lárus Helgi Ólafsson, leikur ekki fleiri leiki með Fram á þessu ári. Hann hefur ekki verið þátttakandi í leik frá 29. október auk þess sem hann var ónotaður varamaður í leik við Gróttu 11. október vegna nárameiðsla....
- Auglýsing -

Hættir að dæma og kemur inn í þjálfarateymi KA

Heimir Örn Árnason hefur verið munstraður inn í þjálfarateymi karlaliðs KA í handknattleik. Hann mun starfa með Jónatan Þór Magnússyni og Sverre Andreas Jakobssyni sem hafa stýrt KA-liðinu um nokkurra ára skeið.KA greindi frá þessu síðdegis í dag. Heimir...

Myndaveisla: Hafnarfjarðarslagurinn

FH vann grannaslaginn við Hauka í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld, 28:24, þegar leikið var í Kaplakrikanum í 11. umferð deildarinnar. Með sigrinum komst FH í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur ekki tapað í síðustu átta...

Handboltinn okkar: Allt um 10. umferð – hættir Heimir Örn að dæma og fer að þjálfa?

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nítjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 10....
- Auglýsing -

Döhler afgreiddi grannaslaginn

Phil Döhler, markvörður FH, sá til þess að FH-ingar unnu grannaslaginn við Hauka og þar með baráttuna um efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld. Þjóðverjinn lokaði marki FH á kafla í síðari hálfleik sem veitti FH-liðinu tækifæri til þess...

Tveir úr Gróttu og tveir úr Fram í liði mánaðarins

Tveir leikmenn Gróttu og tveir úr Fram eru í liði nóvember mánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti fyrr í dag.Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður, og Andri Þór Helgason, vinstri hornamaður Gróttu, eru í liðinu auk...

Benedikt, Einar, Ágúst og Tjörvi sköruðu fram úr

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Valsarinn ungi skoraði að jafnaði sjö mörk í leik með Val í nóvember og var var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hafnarfjarðarslagur með hraðprófum – leikið í Víkinni

Tvö efstu lið Olísdeildar karla, Haukar og FH, hefja 11. umferð deildarinnar í sannkölluðum stórleik á heimavelli FH, Kaplakrika, í kvöld. Flautað verður leiks klukkan 19.30.Reynt verður að tryggja góða stemningu á Hafnarfjarðarslagnum. Þess vegna verður opið fyrir 500...

Neikvætt hraðpróf og 500 manns á Hafnarfjarðarslag

FH-ingar ætla að opna Kaplakrika á morgun, miðvikudag, fyrir allt að 500 áhorfendur þegar Hafnarfjarðarslagur FH og Hauka í Olísdeild karla fer fram. Skilyrði fyrir aðgangi þeirra sem fæddir eru 2015 og fyrr er a.m.k. 48 klukkustunda gamalt neikvætt...

„Kablouti er mikill fengur fyrir okkur“

„Hamza hefur leikið með okkur fjóra hálfleika og verið algjörlega frábær í þremum,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari karlaliðs Víkings, spurður um fransk/túníska handknattleiksmanninn Hamza Kablouti sem Víkingur fékk að láni frá Aftureldingu á dögunum.Kablouti hefur skorað 16 mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -