Olís karla

- Auglýsing -

Ásbjörn fór á kostum í Kórnum

FH-ingar hrósuðu öðrum sigri sínum í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu HK, 29:25, Olísdeild karla í handknattleik í upphafsleik 3. umferðar í Kórnum. FH hafði fimm marka forskot í hálfleik, 17:12, og var sigur liðsins aldrei í...

Einn í bann en annar slapp

Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...

Haukar fóru illa með Selfyssinga

Haukar fóru illa með leikmenn Selfoss í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Þegar upp var staðið var munurinn níu mörk, 31:22, en mestur varð munurinn 12 mörk, 30:18, skömmu fyrir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Flýta leik og mætast í kvöld

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Haukar taka á móti leikmönnum Selfoss í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir fjórðu umferð deildarinnar. Honum er hinsvegar flýtt um tæpar...

Eyjamenn halda tökum sínum á FH-ingum

Dagur Arnarsson skoraði sigurmark ÍBV gegn FH rétt innan við þremur mínútum fyrir leikslok í viðureign liðanna í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í dag, 26:25. Þar með hefur ÍBV unnið tvær fyrstu viðureignir sínar í deildinni á keppnistímabilinu. FH-ingar...

Dagskráin: Eyjamenn taka á móti FH-ingum

Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í dag. FH-ingar sækja liðsmenn ÍBV heim til Vestmannaeyja. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2Sport.Viðureign liðanna er hluti af fimmtu umferð...
- Auglýsing -

Valur – Fram, staðan

Valur og Fram eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitaleik

Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og í undanúrslitum kvenna sem fram fór í gær þá verður flautað til leiks klukkan 18 í dag með viðureign Aftureldingar og Vals. Tveimur...

Erfið byrjun sló Selfoss ekki út af laginu – Rasimas frábær

Selfoss vann inn sín fyrstu stig í Olísdeild karla er liðið vann FH, 27:23, í Set-höllinni á Selfossi í kvöld í viðureign sem fresta varð úr 1. umferð vegna þátttöku Selfossliðsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik fyrr í þessum mánuði....
- Auglýsing -

Leikir kvöldsins í stuttskeytastíl

Þýsku bikarmeistararnir TBV Lemgo og Íslandsmeistarar Vals mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Phoenix Contact Arena í Lemgo kl. 18.45 í kvöld. Lemgo vann leikinn, 27:21, og er komið áfram. Frásögn að leiknum...

Dagskráin: Selfoss fær FH í heimsókn – Evrópuleikur

Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. FH-ingar sækja liðsmenn Selfoss heim í Set-höllina á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Viðureignin er lokaleikur í fyrstu umferðar deildarinnar. Honum var frestað vegna þátttöku...

Olísdeild karla – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudaginn í síðustu viku. Reyndar var tveimur leikjum af sex frestað eins og fram kemur neðst í þessari grein. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:FH - Grótta 25:22...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Tveir sigrar en lítt sannfærandi – Vonbrigði í Grillinu

9. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni voru það Jói Lange og Arnar Gunnarsson sem settust inní Klaka stúdíóið og umfjöllunarefni þáttarins var 2. umferð í Olísdeild karla.Þeir voru sammála því að KA...

Get ekki skýrt hvað gerðist

„Ég get ekki skýrt hvað gerðist í lokasókninni en það sem við gerðum var ekki það sem við lögðum upp með,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að...

Aftureldingarmenn fóru illa að ráði sínu

Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, á Varmá í kvöld í Olísdeildinni í handknattleik. Væntanlega þakka Haukar frekar fyrir stigið en Aftureldingarmenn því þeir fengu tvö tækifæri til þess að ná þriggja marka forskoti þegar skammt var eftir. Þeim...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -