FH-ingar hrósuðu öðrum sigri sínum í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu HK, 29:25, Olísdeild karla í handknattleik í upphafsleik 3. umferðar í Kórnum. FH hafði fimm marka forskot í hálfleik, 17:12, og var sigur liðsins aldrei í...
Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...
Haukar fóru illa með leikmenn Selfoss í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Þegar upp var staðið var munurinn níu mörk, 31:22, en mestur varð munurinn 12 mörk, 30:18, skömmu fyrir...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Haukar taka á móti leikmönnum Selfoss í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir fjórðu umferð deildarinnar. Honum er hinsvegar flýtt um tæpar...
Dagur Arnarsson skoraði sigurmark ÍBV gegn FH rétt innan við þremur mínútum fyrir leikslok í viðureign liðanna í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í dag, 26:25. Þar með hefur ÍBV unnið tvær fyrstu viðureignir sínar í deildinni á keppnistímabilinu. FH-ingar...
Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í dag. FH-ingar sækja liðsmenn ÍBV heim til Vestmannaeyja. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2Sport.Viðureign liðanna er hluti af fimmtu umferð...
Valur og Fram eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...
Undanúrslitaleikir Coca Cola-bikars karla fara fram í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og í undanúrslitum kvenna sem fram fór í gær þá verður flautað til leiks klukkan 18 í dag með viðureign Aftureldingar og Vals. Tveimur...
Selfoss vann inn sín fyrstu stig í Olísdeild karla er liðið vann FH, 27:23, í Set-höllinni á Selfossi í kvöld í viðureign sem fresta varð úr 1. umferð vegna þátttöku Selfossliðsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik fyrr í þessum mánuði....
Þýsku bikarmeistararnir TBV Lemgo og Íslandsmeistarar Vals mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Phoenix Contact Arena í Lemgo kl. 18.45 í kvöld. Lemgo vann leikinn, 27:21, og er komið áfram. Frásögn að leiknum...
Einn leikur er á dagskrá í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. FH-ingar sækja liðsmenn Selfoss heim í Set-höllina á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Viðureignin er lokaleikur í fyrstu umferðar deildarinnar. Honum var frestað vegna þátttöku...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudaginn í síðustu viku. Reyndar var tveimur leikjum af sex frestað eins og fram kemur neðst í þessari grein. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:FH - Grótta 25:22...
9. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni voru það Jói Lange og Arnar Gunnarsson sem settust inní Klaka stúdíóið og umfjöllunarefni þáttarins var 2. umferð í Olísdeild karla.Þeir voru sammála því að KA...
„Ég get ekki skýrt hvað gerðist í lokasókninni en það sem við gerðum var ekki það sem við lögðum upp með,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að...
Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, á Varmá í kvöld í Olísdeildinni í handknattleik. Væntanlega þakka Haukar frekar fyrir stigið en Aftureldingarmenn því þeir fengu tvö tækifæri til þess að ná þriggja marka forskoti þegar skammt var eftir. Þeim...