Olís karla

- Auglýsing -

Aldrei vafi í Kaplakrika

FH vann afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 30:21, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í viðureign liðanna í 13. umferð deildarinnar. FH-ingar voru með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:10.Hafnfirðingar halda þar með...

Lánsmaður má ekki vera með

Gísli Jörgen Gíslason sem gekk til liðs við Þór Akureyri að láni frá FH í byrjun febrúar má ekki leika með Þór gegn FH í Olísdeildinni þegar liðin mætast í Kaplakrika klukkan 18 í dag.Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar...

FH hefur ekkert heyrt frá Fram

Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...
- Auglýsing -

Ekkert fararsnið á Jokanovic

Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV.Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...

Leik seinkað vegna færeyskra landsliðsmanna

Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, staðfesti við handbolta.is í gærkvöld að leikur Fram og FH, sem fyrirhugaður er 17. mars verði fluttur aftar á dagskrá Olísdeildarinnar. Ástæðan er sú að færeysku landsliðsmennirnir hjá Fram, Rögvi Dal Christiansen og Vilhelm...

Vorum orkulausir í lokin

„Við vorum inni í leiknum í 40 til 45 mínútur en eftir það fannst mér fjara undan okkur vegna orkuleysis,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sem oft hefur verið léttari á brún en í gærkvöld eftir að hans menn...
- Auglýsing -

Ef stóru strákarnir skila sínu skal ég klukka nokkra bolta

„Heilt yfir var liðsheildin rosalega góð hjá okkur. Hún skilað stigunum tveimur,“ sagði hinn glaðværi markvörður Fram, Lárus Helgi Ólafsson, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka sigur Framara á Aftureldingu, 29:24, í Olísdeild karla en leikið...

Dagskráin: Síðustu leikir fyrir landsleikjaviku

Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...

Glaðbeittir Framarar fóru heim með bæði stigin

Þeir voru glaðir í bragði Framarar þegar þeir gengu af leikvelli í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld og máttu og áttu líka að vera það eftir fimm marka sigur, 29:24, á Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik....
- Auglýsing -

Heldur tryggð við heimabyggð

Miðjumaðurinn Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Dagur er 23 ára gamall en hefur verið lykilmaður í ÍBV-liðinu undanfarin ár en ÍBV varð m.a. bikarmeistari á síðasta ári. Þar lék Dagur stórt hlutverk.Greint er...

Hefur skorað rúm níu mörk að jafnaði í leik

Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar 10 umferðir af 14 eru að baki. Ragnheiður hefur skorað 91 mark, eða 9,1 mark að jafnaði í leik. Leikstjórnandi Stjörnunnar, Eva Björk Davíðsdóttir, er í öðru sæti með...

Dagskráin: Framarar mæta að Varmá

Blásið verður til leiks í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Fram leiða saman hesta sína.Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 12 leikjum eftir...
- Auglýsing -

Tveir í bann – aðrir sleppa

Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld.Annarsvegar er um...

Viðbúið er að fresta verði leikjum hjá KA og Fram

Viðbúið er að bæði KA og Fram verði að fá frestun á leikjum sínum sem fram eiga að fara í Olísdeild karla miðvikudaginn 17. mars. Tveir landsliðsmenn Færeyja leika með hvoru liði en færeyska landsliðið á fyrir dyrum hreint...

Þurfti lengri tíma til að jafna sig

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson lék aðeins með samherjum sínum í skamman tíma í upphafi leiksins við Val í Olísdeildinni í fyrrakvöld. Svipað var upp á teningnum í leik FH í vikunni á undan gegn ÍBV. Þá varð Ásbjörn að fara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -