Gróttumenn fóru með eitt stig í farteskinu heim frá Vestmannaeyjum í kvöld eftir jafntefli, 32:32, við ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik. Stigið var verðskuldað þar sem Gróttumenn voru lengst af með yfirhöndina í leiknum, m.a. 17:15 að loknum...
Haukar unnu Aftureldingu með sex marka mun, 30:24, í Olísdeild karla að Varmá í kvöld og komust þar með í efsta sæti deildarinnar, en þar sátu Aftureldingarmenn fyrir leikinn. Haukar hafa tíu stig eftir sex leiki. Afturelding er með...
FH tekur á móti KA í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld í Kaplakrika klukkan 19.30. FH situr í fimmta sæti með átta stig eftir sex leiki og er aðeins stigi á eftir Aftureldingu sem situr í toppsætinu. ...
Þýski markvörðurinn, Phil Döhler, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um tvö ár eða fram á sumar 2023. Döhler kom til FH frá Magdeburg sumarið 2019 og hefur síðan þá verið einn allra besti markmaður deildarinnar. Hann var...
Heil umferð fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem ein viðureign verður háð í Grill 66-deild kvenna. Allir leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana. Handknattleiksáhugafólk þarf ekki að örvænta því að flestir...
Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...
Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...
Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...
Haukar unnu stóran sigur á Þór Akureyri, 33:22, í Schenker-höllinni í kvöld er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir hléið langa en önnur viðureign Þórsara sem léku hörkuleik við Val á mánudagskvöldið....
„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...
„Ég tognaði líklegast í náranum. Ég fann smell,“ sagði handknattleiksmaðurinn Róbert Aron hjá Val sem fór snemma af leikvelli í gærkvöld í viðureign Fram og Vals í Framhúsinu en þar mættust liðin í Olísdeild karla. Róbert Aron kom ekki...
Handknattleiksmaðurin Stefán Rafn Sigurmannsson hefur samið við uppeldisfélag sitt Hauka. Frá þessu var greint á blaðamannfundi hjá handknattleiksdeild Hauka í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fyrir stundu. Stefán Rafn skrifaði undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið.Þar með söðlar Stefán Rafn um...
Afturelding vann KA, 25:24, í Olísdeild karla í handknattlik í KA-heimilinu í gærkvöld og komst þar með á ný í efsta sæti deildarinnar. Afturelding hefur níu stig að loknum fimm leikjum og er eina taplausa lið deildarinnar. KA-menn voru...
„Frábær vörn og góð blanda af ákafa og skynsamlegri áræðni í hraðaupphlaupum og sókn lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik við handbolta.is eftir öruggan sigur Framara á Val, 26:22, í Olísdeild karla...
Afturelding tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik í kvöld eftir eins marks sigur á KA í KA-heimilinu í kvöld, 25:24. Afturelding hefur þar með níu stig að loknum fimm leikjum og er stigi á...