Olís karla

- Auglýsing -

Þetta var þeirra áætlun

„Ég er ekki frá því að menn hafi verið aðeins í handbremsu, einkum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari þá tókst mínum mönnum aðeins að sleppa sér. En þetta tekur tíma hjá okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir...

Af hverju ættum við ekki að vinna leiki?

„Við erum bara á þeim stað með liðið að við vitum ekki ennþá hvernig menn bregðast við í jöfnum leikjum á síðustu fimm mínútunum. Annan leikinn í röð eigum við möguleika á að vinna leik á lokakaflanum. Síðast vorum...

Matthías tryggði annað stigið

Matthías Daðason tryggði Fram annað stigið í leiknum við Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var úti og jafnaði metin, 27:27. Andri Már Rúnarsson vann vítakast fyrir Fram í...
- Auglýsing -

Sanngjarnt á Seltjarnarnesi

Grótta og Stjarnan skildu jöfn, 25:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum leik sem verður vart minnistæður fyrir annað en jafnteflið. Bæði lið fengu tækifæri til að vinna leikinn undir lokin en allt kom fyrir ekki. Markverðir beggja liða...

Döhler fór á kostum

Phil Döhler, markvörður FH, fór á kostum í sigurleik liðsins á Þór Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Hann varði 13 skot og var með 50% hlutfallsmarkvörslu í fmm marka sigri FH, 24:19....

Spámaður vikunnar – Sýður á keipum

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypir nú af stokkunum þegar önnur umferð Olísdeildar karla hefst. Framvegis verður þetta fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Davíð Már Kristinsson, þjálfari yngri...
- Auglýsing -

Verð í stærra hlutverki í sókninni

Guðmundur Hólmar Helgason flutti heim í sumar með fjölskyldu sinni eftir fjögur ár í atvinnumennsku, tvö ár í Frakklandi og önnur tvö ár í Austurríki. Hann ákvað að ganga til lið við Selfoss og byrjaði sannarlega af krafti með...

Spjöldin strikuð út

Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
- Auglýsing -

Einstakur leikur Hákons, Guðmundur er mættur

Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...

Úr leik fram í febrúar

ÍR-ingurinn Eyþór Vestmann leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en í febrúar. Hann varð fyrir því óláni að sin í vinstri handlegg slitnaði á æfingu í síðustu viku, rétt áður en ÍR lék við ÍBV í fyrstu umferð...

Meiddist daginn fyrir leik

Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð.Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...
- Auglýsing -

Nýr þáttur klár með liði fyrstu umferðar

Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og...

Alltaf gaman að vinna í Krikanum

„Þótt byrjunin hafi verið taktlaus hjá okkur þá náðum við að halda aga og skipulagi nánast allan leikinn auk þess sem Einar Baldvin varði vel í markinu hjá okkur. Vörnin var á köflum í lagi,“ sagði Magnús Óli Magnússon,...

Vörnin ekki góð í þeim seinni

Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, var skiljanlega ekki sáttur við tapið fyrir Val 33:30, í Kaplakrika í Olísdeildinni í gær þegar handbolti.is hitti hann að máli í leikslok. „Á heildina litið voru Valsmenn sterkari en framan af lékum við ágætlega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -