Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður deildarmeistara FH í handknattleik verður ekki með liðinu gegn ÍBV á morgun í fjórðu viðureigninni í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla. Jakob Martin var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Nefndin...
Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...
Örvhenti hornamaðurinn Ott Varik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Varik gekk í raðir KA síðasta sumar skoraði 115 mörk í 27 leikjum og var meðal markahæstu manna Olísdeildarinnar.Varik sem er 33 ára gamall er...
Leikmenn ÍBV spyrntu sér frá veggnum sem þeir voru komnir upp að í undanúrslitaeinvíginu við FH og unnu með eins marks mun, 29:28, þriðju viðureign liðanna í troðfullum Kaplakrika í kvöld. Fjórða viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 1....
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handkattleik heldur áfram í kvöld þegar FH og ÍBV mætast í þriðja sinn í undanúrslitum. Að þessu sinni verður leikið í Kaplakrika í Hafnarfirði. Upphafsmerki verður gefið klukkan 18.30. FH-ingar hafa unnið tvo sannfærandi sigra...
Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Jens Bragi verður 18 ára í sumar. Hann hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði KA.Jens Bragi hefur vakið...
FH-ingar unnu ÍBV, 36:28, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. FH hefur þar með tvo vinninga en Eyjamenn engan. Deildarmeisturum FH vantar einn vinning til viðbótar til þess að tryggja sér...
Valur hefur samið við færeysku vinstri skyttuna Bjarna í Selvindi. Hann kemur til Hlíðarendaliðsins frá norska úrvalsdeildarliðinu Kristiansand í Noregi eftir þetta tímabil. Samningur Bjarna við Val er til tveggja ára.Bjarni er 21 árs, mjög efnilegur og átti sæti...
FH-ingar hreinlega kjöldrógu leikmenn ÍBV í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Deildarmeistararnir unnu með átta marka mun, 36:28, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. FH hefur þar með...
Handknattleiksfólk tekur glaðbeitt á móti sumrinu víða um land í dag. M.a verður framhaldið úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspilskeppni Olísdeildar kvenna.Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og FH í íþróttamiðstöðinni í Vestmanaeyjum klukkan 17. Um er að ræða aðra viðureign liðanna...
Handknattleiksmarkvöðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍR. Arnór Freyr lék síðast með Stjörnunni leiktíðina 2022/2023 en dró saman seglin fyrir ári og varð markvarðaþjálfari Stjörnunnar...
https://www.youtube.com/watch?v=bypkCIEYWzE„Þetta var bara geggjað, allt fyrir áhorfendur, sveiflur og síðan alvöru spenna í lokin. Ég held að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Aftureldingar glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir sigur Aftureldingar...
Afturelding vann Val með þriggja marka mun, 28:25, að Varmá í kvöld í stórskemmtilegum handboltaleik í húrrandi stemningu að kvöldi síðasta vetrardags að Varmá í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarliðið lék frábærlega síðustu 10...
Önnur rimma undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Afturelding tekur þá á móti bikarmeisturum Vals að Varmá. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar, gefa upphafsmerki klukkan 19.40.Afturelding og Valur höfnuðu í öðru og þriðja sæti Olísdeildar...
Þórir Ólafsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi eftir tveggja ára starf. Selfoss liðið féll úr úrvalsdeildinni á dögunum. Carlos Martin Santos fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði og aðstoðarmaður Þóris í vetur tekur við þjálfun...