Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...
Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru:
Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....
Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.
Ragnheiður verður...
FH, ÍBV og Valur verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið.
Afturelding á sæti í neðri flokkum og getur þar með dregist á móti íslensku liðunum þremur úr efri flokknum,...
Íslandsmeistarar ÍBV urðu fyrstir til þess að vinna Val í Olísdeild karla á keppnistímabilinu í Vestmannaeyjum í dag, 38:34, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Valsmenn halda áfram efsta sæti deildarinnar með 12...
Fjögur íslensk félagslið verða á meðal þeirra 32 sem dregið verður um í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. Afturelding og FH bættust í hópinn í gær en Valur og...
Sjöundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag þegar Íslandsmeistarar ÍBV fá Valsmenn í heimsókn. Valur er efstur og ósigraður í Olísdeildinni með 12 stig að loknum sex viðureignum. ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig og getur farið...
Selfyssingar hrósuðu í fyrsta sinn sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni síðdegis í dag þegar þeir lögðu HK í Kórnum, 24:20, í 7. umferð deildarinnar. Grunn að sigrinum lagði Selfossliðið í fyrri hálfleik með öflugum varnarleik sem varð til...
Afturelding vann hreint ævintýralegan sex marka sigur á norska liðinu Nærbø, 29:23, að Varmá í kvöld og komst þar með áfram í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Samanlagt vann Afturelding með einu marki 51:50. Nærbø, sem vann keppnina...
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....