Olís kvenna

- Auglýsing -

Sigldu framúr í síðari hálfleik

ÍBV vann öruggan sigur á HK, 24:18, í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum færðist ÍBV upp að hlið Hauka með níu stig í fimmta til sjötta sæti deildarinnar. HK...

Dagskrá: Leikið í Eyjum og í Víkinni

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og HK í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna klukkan 18.30. Til stóð að leikurinn færi fram á síðasta laugardag en honum varð að slá á...

Haukar höfðu ekki erindi sem erfiði vegna tvískráðs marks

Í upphafi árs 2008 var rekið mál fyrir dómstóli vegna tvískráðs marks á lið Fram í úrslitaleik deildarbikars HSÍ í karlaflokki á milli Fram og Hauka sem fram fór 27. desember 2007. Haukar töpuðu leiknum, 30:28, og kærðu framkvæmd...
- Auglýsing -

Gott að eftir okkur er tekið

Ásdís Guðmundsdóttir handknattleikskona hjá KA/Þór var á dögunum valin í æfingahóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga á miðvikudaginn undir stjórn Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara. Hópurinn verður við æfingar á höfuðborgarsvæðinu fram á sunnudag. Ásdís er ein þeirra sem hefur...

Handboltinn okkar: Farið yfir sviðið í Olísdeild kvenna

Nýr þáttur frá strákunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld og í þætti dagsins taka þeir félagar Jói Lange og Gestur fyrir 9. umferð í Olísdeild kvenna. Þar fóru þeir rækilega yfir atvikið sem átti sér stað...

Stjarnan kærir framkvæmd leiks

Handknattleiksdeild Stjörnunnar ætlar að kæra framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem fram fór í TM-höllinni í gær og fjallað hefur verið um á handbolti.is. Ætlan stjórnarinnar kemur fram í tilkynningu sem deildin sendi frá sér í...
- Auglýsing -

Ofskráð mark í Færeyjum – annar leikur

Í viðureign Neistans frá Þórshöfn og VÍF frá Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í karlaflokki kom upp svipað atvik og í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Í viðureign Neistans og VÍF var ofskráð mark á Neistan....

Athugasemd frá HBStatz

Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær:„Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...

Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann

Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að...
- Auglýsing -

Annar baráttusigur hjá KA/Þór

KA/Þór gefur ekkert eftir í toppbaráttu Olísdeildarkvenna. Aðra helgina í röð vann liðið með eins marks mun og að þessu gegn Stjörnunni í TM-höllinni í Garðabæ, 27:26, í afar kaflaskiptum leik. Minnstu mátti muna að Stjörnukonum tækist að krækja...

Sara Sif fór á kostum þegar Fram fór illa með Val

Framar fóru illa með Valsara í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, 30:22. Lokatölurnar segja þó ekki alla söguna um yfirburði Fram-liðsins sem var 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Framarar eru...

Fjórtán marka munur í grannaslag

Haukar unnu stórsigur á grönnum sínum í FH, 33:19, í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í Kaplakrika í dag. Haukar eru eftir sem áður í fimmta sæti deildarinnar með níu stig að loknum níu leikjum. FH rekur lestina í...
- Auglýsing -

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:„Okkur langar aðeins að velta upp...

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...

Allt hefði orðið vit­laust ef þetta hefði gerst í karla­leik

Britney Cots, leikmaður FH og landsliðskona Senegal, telur sig ekki njóta sanngirni meðal dómara hér á landi. Cots er í ítarlegu viðtali við mbl.is þar sem hún rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Framkoma í hennar garð hafi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -