Einn leikur fer fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í kvöld, miðvikudag. Í 4. umferð Olísdeildar kvenna sækja nýliðar ÍR, sem hafa gert það gott, Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Stefnt er á að leikurinn hefjist klukkan 19.30.Valur er...
ÍBV lagði Aftureldingu, 32:24, í fyrsta leik fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna í handknatttleik í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Með sigrinum komst ÍBV upp að hlið Vals í efsta sæti deildarinnar....
Handknattleiksdeild KA/Þórs hefur gengið frá samningum við brasilískar systur, Nathália Fraga og Isabelle Fraga um að leika með liðinu í vetur.Vonir standa til að Nathália Fraga geti spilað gegn Stjörnunni en verið er að klára síðustu pappírana tengt atvinnuleyfinu...
2. þáttur af Kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem kastljósinu er beint að handknattleik kvenna, er kominn í loftið. Meðal efnis:🔥 Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals í viðtali.🔥 Valur með alvöru frammistöðu gegn stórliði frá Rúmeníu.🔥 Toppslagir á sitthvorum enda töflunnar í...
Tveir leikir verða háðir á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld ef samgöngur setja ekki strik í reikninginn. Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Aftureldingar. Til stóð að leikurinn færi fram í gær. Vegna þátttöku...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í dag þegar liðið mætir H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð undankeppni...
Ekkert verður af viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild kvenna sem til stóð að fram færi í dag í Vestmannaeyjum. Samgöngur setja strik í reikninginn. Gerð verður atlaga til að koma leiknum á dagskrá annað kvöld.Valur mætir rúmenska...
ÍR og Fram færðust upp að hlið ÍBV og Hauka með fjögur stig eftir þrjár umferðir með sigrum í leikjum sínum gegn KA/Þór og Stjörnunni í dag þegar þriðju umferð Olísdeildar kvenna lauk. Tvö síðarnefndu liðin eru áfram stigalaus...
Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fara fram í dag. Klukkan 16.15 hefst viðureign Stjörnunnar og Fram í Mýrinni í Garðabæ. Stundarfjórðungi síðar mætast lið ÍR og KA/Þórs í Skógarseli, heimavelli ÍR.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum á leikjavakt hér fyrir...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur staðfest að Darija Zecevic markvörður tekur upp þráðinn með liðinu. Zecevic lék með Stjörnunni frá 2021 til 2023 en upp úr slitnaði á milli hennar og félagsins í vor. Stefndi í að Zecevic réri á ný...
Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...
Fréttatilkynning frá leikmönnum og þjálfurum Íslandsmeistara Vals.Miðasala á leik Vals og H.C. Dunarea Braila.Tengt efni:https://handbolti.is/fyrsta-tapid-thjalfarinn-rekinn-fyrir-islandsfor/
Leikmenn Hauka voru fremri liðsmönnum Aftureldingar þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Að lokum munaði aðeins þremur mörkum á liðunum, 25:22, eftir að Haukar höfðu verið með fimm til sex marka forskot nær allan síðari...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna.Leikir kvöldsinsOlísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30.Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...
„Fyrri hálfleikur var frábær af okkar hálfu, varnarleikurinn var stórkostlegur og markvarslan góð. Auk þess var sóknarleikurinn mjög góður. Í upphafi síðari hálfleiks byrjaði Eyjaliðið að plúsa Elínu Rósu. Þá fór allt í lás hjá okkur, það verður bara...