Olís kvenna

- Auglýsing -

Skyndilega varð spenna eftir ládeyðu gestanna

Íslandsmeistarar Vals höfðu betur gegn ÍBV í kaflaskiptum toppslag í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 23:21, eftir að hafa verið yfir, 15:9, að loknum fyrri hálfleik. Valur er þar með áfram efstur og taplaus í deildinni...

Dagskráin: Stórleikur strax í þriðju umferð

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld og það með sannkölluðum toppleik. Í Origohöllinni mætast að margra mati tvö bestu kvennalið landsins, Valur og ÍBV, kl. 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í Evrópubikarkeppninni um næstu helgi þegar...

Kvennakastið: Tekur Zecevic upp þráðinn á ný með Stjörnunni?

Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...
- Auglýsing -

Skýst heim frá Danmörku í leiki með Aftureldingu

Eins og handknattleiksunnendur hafa e.t.v. tekið eftir þá hefur Sylvía Björt Blöndal haldið áfram að leika með Aftureldingu í Olísdeildinni þrátt fyrir að vera í meistaranámi í Danmörku. Hún hefur tekið þátt í tveimur fyrstu leikjum Aftureldingar og mun...

Óttast er að Ingeborg hafi meiðst alvarlega í hné

Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes meiddist snemma í viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Eftir að hún stökk upp og skoraði annað mark Hauka, 3:2, lenti hún illa og högg kom á hægra hnéið....

Sýndum okkar rétta andlit

„Fyrst og fremst var um frábæran karakter að ræða hjá stelpunum að vinna leikinn. Ég fór fram á það við leikmennina fyrir leikinn að við sýndum okkar rétta andlit, baráttu, vilja og hjarta. Þegar það tekst er hægt að...
- Auglýsing -

Mikil vonbrigði að tapa leiknum

„Þetta var leikur sem var mikilvægt fyrir okkur að vinna en því miður þá gerðist það ekki,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar vonsvikinn í samtali við handbolti.is eftir eins marks tap Stjörnunnar fyrir Aftureldingu í annarri umferð Olísdeildar...

Kvennakastið fer í loftið

Þá er handboltinn farinn að rúlla aftur af stað og tímabært að setja Kvennakastið í gang, hlaðvarpsþátt um handknattleik kvenna.Stjórnendurnar þarf vart að kynna, en í vetur munu Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, fyrrverandi leikmaður og þjálfari meistaraflokks kvenna í Val...

Afturelding krækti í fyrstu stigin – Stjarnan án stiga á botninum

Afturelding sýndi mikinn baráttuvilja gegn Stjörnunni að Varmá í dag í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar kvenna og uppskar bæði stigin úr viðureigninni, 29:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Stjarnan virtist vera að ná tökum...
- Auglýsing -

ÍBV vann örugglega í Eyjum

ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21.ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...

Lena Margrét skaut ÍR-inga í kaf

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Framarar lögðu nýliða ÍR, 28:21, í Úlfarsárdal eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Lena Margrét Valdimarsdóttir hélt upp á sinn fyrsta heimaleik með...

Dagskráin: Nýliðarnir leika heima og að heiman – Haukar mæta til Eyja

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hófst í gærkvöld þegar KA/Þór sótti Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Í dag verða háðir þrír síðustu leikir umferðarinnar í Vestmannaeyjum, Úlfarsárdal og í Mosfellsbæ.ÍBV og Haukar mætast í Vestmannaeyjum. Bæði lið unnu...
- Auglýsing -

Stórsigur hjá Íslandsmeisturunum

Valur tók KA/Þór í kennslustund í handknattleik í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í kvöld. Nítján mörk skildu liðin að þegar flautað var til leiksloka, 36:17, eftir að sjö mörkum skakkaði þegar fyrri hálfleikur var að baki, 18:11.Það var...

Dagskráin: Áfram veginn í báðum Olísdeildum

Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Seltjarnarnesi og í Safamýri. Einnig hefst önnur umferð Olísdeildar kvenna með heimsókn leikmanna KA/Þórs í Origohöll Valsara.Nýliðar HK sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina klukkan 19.30. HK vann...

Molakaffi: Hallgrímur, Arnar Birkir, Sylvía Björt, Benedikt Gunnar

Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil. Hallgrímur ...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -