Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson var í gær útnefndur íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 2023. Elísa Elíasdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV var valin íþróttamaður æskunnar 16-19 ára og Agnes Lilja Styrmisdóttir íþróttamaður æskunnar 12-15 ára.Aðsópsmikill heima og að heimanArnór stóð...
„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...
„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...
Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23.Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...
„Það hefði ekki verið ósanngjarnt þótt okkur hefði tekist að ná öðru stiginu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir eins marks tap fyrir Fram, 24:23, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í 16. umferð deildarinnar. Ethel Gyða...
„ÍR-liðið er ólseigt og ég er þar af leiðandi ánægð með að okkur tókst að klóra okkur í gegnum þennan leik og vinna bæði stigin,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram eftir eins marks sigur á ÍR í baráttuleik...
Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram á Ásvöllum á morgun, laugardag, hefur verið frestað um sólarhring vegna þess að lið ÍBV á ekki tök á því að komast uppá land í tæka...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um afar mikilvægan leik er að ræða í baráttunni í neðri hluta Olísdeildar. Aðeins munar einu stigi á liðunum sem...
Handknattleikskonan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn er til þriggja ára. Erna Guðlaug hefur verið í vaxandi hlutverki hjá Fram á undanförnum árum. Hún hefur skoraði 24 mörk í Olísdeildinni á leiktíðinni en Fram...
Athygli vakti í upphafi ársins þegar landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir söðlaði um og gekk til liðs við Olísdeildarlið ÍR eftir að hafa kvatt sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF að lokinni hálfs árs dvöl. Katrín Tinna hafði áður leikið í tvö...
„Þetta voru einfaldlega mjög mikilvæg tvö stig í átt að markmiði okkar sem er nú innan seilingar,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR glöð í bragði eftir þriggja marka sigur liðsins á Aftureldingu, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna...
ÍR vann Aftureldingu í þriðja sinn á leiktíðinni í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna, 29:26, í Skógarseli í kvöld í eina leik dagsins í 15. umferðinni. Hinni viðureigninni varð að fresta vegna ófærðar en ÍBV átti að sækja KA/Þór...
Ekkert verður af því að KA/Þór og ÍBV mætist í Olísdeild kvenna í KA-heimilinu í kvöld eins og til stóð. Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til Akureyrar. Í tilkynningu frá mótastjóra HSÍ kemur ekki fram hvenær þess verður freistað...