Olís kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Leikir 17. umferðar

Leikir 17. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. Áfram heldur kapphlaup Vals og ÍBV um efsta sætið. ÍBV sækir HK heim í Kórinn meðan Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætast í Origohöll Valsara. Fleiri leikir fara fram...

Hoberg er nefbrotin og leikur ekki næstu vikur

Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg tekur ekki þátt í tveimur næstu leikjum KA/Þórsliðsins í Olísdeild kvenna. Hoberg fékk þungt högg á andlitið í fyrri hálfleik í viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Hún lét það ekk aftra...

KA/Þór tryggði sér fimmta sætið

KA/Þór hafði betur í uppgjöri liðanna í fimmta og sjötta sæti Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu í kvöld, 32:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.KA/Þór hefur þar með 12 stig fimmta sæti eftir 15 leiki. Haukar...
- Auglýsing -

Ótrúlegir yfirburðir ÍBV

ÍBV vann afar öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld í Vestmannaeyjum þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar mættust í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.Lokatölur, 30:24, eftir að ÍBV var þremur mörkum yfir í leiknum, 14:11....

Valssigur á Selfoss – Stropé borin af leikvelli

Valur vann stórsigur á Selfossi í heimsókn í Sethöllina á Selfossi í kvöld í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik, 33:19, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Valur er efstur í deildinni með...

Dagskráin: Stefnan sett á Selfoss í kvöld

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30.Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Veður hefur sett strik í reikninginn – frestað á Selfossi

Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið.Fréttin var uppfærð klukkan...

Leik frestað á Akureyri

Vegna veðurs hefur leik KA/Þórs og Hauka í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í dag á Akureyri verið frestað. Stefnt er að því að leikurinn fari fram í KA-heimilinu miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17.30, segir í...

Stórsigur Fram í Úlfarsárdal

Framarar voru ekki í vandræðum með HK í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal og lauk með 13 marka mun, 39:26, Fram í dag. Yfirburðirnir voru miklir eins e.t.v....
- Auglýsing -

ÍBV varð fjórða liðið í undanúrslit

ÍBV varð í kvöld fjórða liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna. ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7.Undanúrslitaleikir Powerade-bikarsins fara fram miðvikudaginn...

Leikjavakt – hvaða lið komast í undanúrslit?

Tveir leikir fara fram í Poweradebikarnum (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik kvenna í kvöld. Víkingur og Haukar mætast í Safamýri klukkan 19.30. Hálftíma síðar eigast við Fram og Valur í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu...

Valur kallar tvo leikmenn heim frá Selfossi

Valur hefur kallað Ásdísi Þóru Ágústsdóttur og Karlottu Kjerúlf Óskarsdóttur heim úr láni hjá Selfoss. Þær verða gjaldgengar með Valsliðinu í Olísdeildinni eftir helgina, eftir því sem næst verður komist. Fjórir dagar verða líða frá því að leikmaður er...
- Auglýsing -

Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum

Tvö lið vinna sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna (bikarkeppni HSÍ). Tvær viðureignir fara fram. Haukar sækja Víkinga heim í Safamýri og Fram og Valur eigast við í Úlfarsárdal. Valur er ríkjandi bikarmeistari eftir sigur á Fram...

Selfoss komst fyrst liða í undanúrslit

Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Selfoss vann öruggan sigur á HK í Sethöllinni á Selfossi, 36:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13....

Lovísa fer í aðgerð í mars – beinflís nuddast við hásin

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur loksins fengið botn í meiðsli sem hafa plagað hana í hálft þriðja ár. Í samtali við Vísir.is í morgun segir Lovísa hún fari í aðgerð á hásin í næsta mánuði. Þungu fargi er létt af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -