Tvær tillögur um breytingar á keppni í efstu deild kvenna liggja fyrir ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn.
Annars vegar leggur Fjölnir til að leikið verði í einn deild kvenna með allt að 16 liðum. Hinsvegar...
Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss og ÍR mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt í Olísdeild kvenna. Selfoss liðið...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins.
Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...
Fyrstu undanúrslitaleikir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn í Origohöll Valsara og í Vestmannaeyjum, á heimavelli deildarmeistara ÍBV. Annars vegar verður flautað til leiks klukkan 15 og hins vegar klukkan 16.40.
Valur mætir Stjörnunni og deildarmeistarar ÍBV kljást við...
Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu.
Vinna þarf þrjá leiki til...
„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili.
Andri Snær tók við...
„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...
„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...
Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...
Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals.
Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...
Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...
ÍR leikur til úrslita við Selfoss í úrslitum umspilsins um keppnisrétt í Olísdeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Gróttu í uppgjöri liðanna í oddaleik í Skógarseli, heimavelli ÍR, 28:21, í dag. Mestur varð...
Oddaleikur fer fram í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍR og Grótta mætast í Skógarseli, íþróttahúsi ÍR. Sigurliðið mætir Selfossi í úrslitaeinvígi um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili.
ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu...
KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær, 34:18, eins og komið hefur fram á handbolti.is. Þar með mætast liðin í eina oddaleik fyrstu umferðar úrslitakeppni beggja Olísdeildanna...