KA/Þór tók Stjörnuna í karphúsið í annarri viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í síðdegis í dag, 34:18, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 17:7. Þar með tekur við oddaleikur...
Haukar sendu Íslandsmeistara Fram í frí frá keppni á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í dag með því að leggja þá öðru sinni í röð í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Framlengja varð viðureignina í dag til að knýja fram...
Önnur umferð fyrsta hluta úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með tveimur leikjum.
Íslandsmeistarar síðasta árs, Fram, standa höllum fæti gegn Haukum eftir sex marka tap, 26:20, í Úlfarsárdal á mánudagskvöld. Fram verður að vinna í...
Grótta og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna á lauagardaginn eftir að Grótta jafnaði metin í rimmu liðanna í Hertzhöllinni í kvöld, 31:28. Á sama tíma vann Selfoss öruggan sigur á FH, 28:22, í Kaplakrika...
Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...
„Það var frábært hvað við mættum allar vel stemmdar til leiks frá upphafi. Stúkan var frábær og krafturinn mikill í vörninni. Allt gekk bara upp hjá okkur,“ sagði hin 18 ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og langbesti...
Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...
Stjarnan er komin í vænlega stöðu í rimmu sinni við KA/Þór eftir öruggan sigur í fyrstu viðureign liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld, 24:19. Annar leikur liðanna fer fram í KA-heimilinu á fimmtudaginn og hefst klukkan 17. Staðan...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal.
Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá taka liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti þátt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tvö þau efstu, deildarmeistarar ÍBV og silfurlið Vals, sitja yfir.
Stjarnan, Fram, Haukar...
Selfoss hreppti fyrsta vinninginn í kapphlaupinu við FH í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Selfossliðið sem varð næst neðst í Olísdeild kvenna lagði FH sem varði í fjórða sæti í Grill 66-deild kvenna, sé litið framhjá...
ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...
Unglingalandsliðskonan Inga Dís Jóhannsdóttir hefur ákveðið að segja skilið við HK og ganga til liðs við ungt og öflugt handknattleikslið Hauka sem gerði það gott í Olísdeildinni í vetur.
Hittir fyrir samherja
Inga Dís er ein af efnilegustu vinstri skyttum landsins...
Sigurgeir Jónsson tekur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í sumar af Hrannar Guðmundssyni. Stjarnan tilkynnti fyrir stundu að Sigurgeir hafi skrifað undir samning þess efnis.
Sigurgeir þekkir vel til hjá meistaraflokksliði Stjörnunnar. Hann er hægri hönd fráfarandi þjálfara auk þess sem...