Sigurður Bragason þjálfari ÍBV fékk ósk sína uppfyllta um að mæta félagsliði frá Portúgal í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þegar dregið var í dag. Reyndar mætir ÍBV ekki félagsliði frá meginlandi Portúgal heldur frá eyjunni Madeira.Madeiraeyjar...
Í tilefni af Bleikum október ætlar handknattleiksdeild ÍBV að leggja sitt af mörkum til málefnisins. Tækifærið verður notað á morgun, miðvikudag, þegar ÍBV og Valur mætast, í Olísdeild kvenna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í...
Bikarmeistarar Vals verða í fyrsta flokki en ÍBV í öðrum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í fyrramálið. Íslensku liðin gætu þess vegna dregist saman.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út flokkunina, skömmu eftir hádegið í...
„Frammistaðan var mjög góð og var frábært svar við gærdeginum,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is í dag eftir að ÍBV vann OFN Ionias frá Aþenu, 27:22, í síðari leik liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni kvenna...
ÍBV tryggði sér í dag sæti í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á O.F.N. Ionias, 27:22, í síðari viðureign liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gær. Gríska liðið vann fyrri viðureignina í gær, 21:20. ÍBV...
Tveir leikir eru á dagskrá meistaraflokka hér innanlands í dag.Grill66-deild kvenna:Origohöllin: Valur U - Fjölnir/Fylkir, kl. 16.Staðan og næstu leikir í Grill66-deildinni.Evrópubikarkeppni kvenna, síðari leikur:Vestmannaeyjar: ÍBV - O.F.N. Ionias, kl. 14 - sýndur á ÍBVTV.Ionias vann fyrri viðureignina, 21:20.
ÍBV á fyrir höndum erfiðan leik á morgun gegn gríska liðinu OFN Ionias í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir eins marks tap, 21:20, í fyrri viðureigninni í Vestmannaeyjum í dag. Sóknarleikur ÍBV bilaði í dag, ekki síst í síðari...
Stjarnan komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með stórsigri á neðsta liðinu, HK, 41:26, í TM-höllinni í 4. umferð. Stjarnan hefur þar með átta stig að loknum leikjunum fjórum og svo sannarlega hægt að segja að liðið...
Þrír leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik dag og einnig mætir ÍBV gríska liðinu O.F.N.Ionias fyrra sinni í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestamanneyjum.Leikir dagsins: TM-höllin: Stjarnan - HK, kl. 14.Úlfarsárdalur: Fram - Haukar, kl....
Leikið verður í Olísdeild kvenna, Grill66-deild kvenna og í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér innan lands í dag. Til viðbótar stendur karlalandsliðið í ströngu í Tallin í Eistlandi. Óhætt er að segja að handknattleiksfólk slái ekki slöku við í...
„Engu er líkara en það sé Grikklandssegull á okkur í ÍBV-liðinu,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV-liðsins í samtali við handbolta.is í gærkvöld vegna væntanlegra leikja liðsins við O.F.N. Ionias frá Grikklandi í Vestmannaeyjum um helgina. O.F.N. Ionias verður þriðja...
Sigurleikur kvennaliðs Vals á HC DAC Dunajská Streda, 31:24, í Dunajská í Slóvakíu í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik var sérlega sögulegur fyrir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfara Valsliðsins. Hann stýrði liði í 30. sinn í Evrópukeppni félagsliða.„Þetta var einn besti...
„Algjörlega frábær leikur hjá stelpunum,“ var það fyrsta sem Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sagði þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sjö marka sigur Vals, 31:24, á HC DAC Dunajská Streda í Slóvakíu í kvöld. Sigurinn færir...
Bikarmeistarar Vals léku við hvern sinn fingur í kvöld í Dunajská í Slóvakíu kvöld og lögðu lið HC DAC Dunajská Streda með sjö marka mun, 31:24, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Jafnt var að loknum...
KA/Þór er úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir 11 marka tap í síðari leiknum við HC Gjorce Petrov frá Skopje í Norður Makedóníu í KA-heimilinu í kvöld, 34:23. Úrslitin réðust strax í fyrri hálfleik. Að honum loknum...