- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Molakaffi: Sigríður áttræð, Ásdís Þóra, Kristjana, Kristján Ottó, Elvar, Daníel, Poulsen

Áttræð er í dag Sigríður Sigurðardóttir fyrirliði Norðurlandameistara Íslands í handknattleik árið 1964 og leikmaður Vals. Sigríður er fyrsta konan sem kjörin var íþróttamaður ársins árið 1964 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti.is óskar Sigríði innilega til hamingju með stórafmælið. Ásdís...

Eva Dís gengur til liðs við Stjörnuna

Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, hefur gengið til liðs við Stjörnuna og leikur með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Stjarnan tilkynnti um komu markvarðarins til félagsins í dag. Eva Dís á að koma í stað Tinnu Húnbjargar Einarsdóttur sem er...

UMSK-mótið: HK og Afturelding hefja leik

Flautað verður til leiks í UMSK-móti kvenna í handknattleik í kvöld. HK tekur á móti Aftureldingu í Kórnum klukkan 17.30. Nokkrir leikmenn HK-liðsins er nýkomnir til landsins eftir að hafa staðið í ströngu með U18 ára landsliðinu á heimsmeistaramótinu...
- Auglýsing -

Ásdís leikur í sænsku úrvalsdeildinni

Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Hún fylgir þar með í kjölfar samherja síns hjá KA/Þór, Aldísar Ástu Heimisdóttur, sem fyrr í sumar samdi við sama félag. Frá þessu greinir Vikudagur á Akureyri í morgun. Samningur...

„Kaup og sölur“ hjá konunum?

Það er næsta víst, að eitthvað verður um „kaup og sölur“ í kvennaleikjum Íslands í Evrópukeppninni í handknattleik, eftir að dregið var í morgun, 19. júlí, í Evrópubikarkeppni EHF, þar sem þrjú lið eru með í keppninni og þurfa...

Talsverð ferðalög bíða íslensku liðanna þriggja

Bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna drógust á móti HC DAC Dunajska Streda frá Slóvakíu í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninni í handknattleik þegar dregið var í morgun. KA/Þór mætir Gjoche Petrov-WHC Skopje frá Norður Makedóníu og ÍBV fékk grískt lið, O.F.N....
- Auglýsing -

Þrjú íslensk lið verða í pottunum tveimur

Þrjú íslenska lið verða dregin út í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á morgun. Valur verður í efri styrkleikaflokki en KA/Þór og ÍBV í þeim neðri en alls verða nöfn 54 liða í skálunum sem dregið er úr....

Arna og Rut sagðar leggjast á árarnar með Andra Snæ

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarþjálfarar handknattleiksliðs KA/Þórs. Munu þær eiga að létta undir með Andra Snæ Stefánssyni þjálfara á næsta keppnistímabili. Frá þessu greinir Akureyri.net í kvöld samkvæmt heimildum. Andri Snær er að hefja...

Sænskur markvörður semur við lið Selfoss

Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við Selfoss og leika með liði félagsins í Olísdeild kvenna næstu tvö ár. Hermansson kemur til Selfoss frá Kärra HF en einnig hefur hún verið í herbúðum Önnereds HK...
- Auglýsing -

Sömu lið og síðast sækjast eftir sæti í Evrópukeppni

Þrjú íslensk félagslið sækjast eftir þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Um er að ræða ÍBV, KA/Þór og Val eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem hefur milligöngu um skráningu liðanna hjá Handknattleikssambandi...

Hildur hætt eftir langan og góðan feril

Ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins um árabil, Hildur Þorgeirsdóttir, hefur ákveðið að hætta. Hildur hefur um árabil verið kjölfesta í sterku liði Fram og verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn sem sókn. Síðast í vor vann Hildur...

Eyþór tekur við af Svavari

Eyþór Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Selfoss í handknattleik kvenna en liðið vann sér í vor sæti í Olísdeildinni eftir fjögurra ára veru í Grill66-deildinni. Eyþór er Selfyssingur í húð og hár og lék með meistaraflokki karla frá 2007-2013...
- Auglýsing -

Hilmar Ágúst starfar áfram við hlið Sigurðar

Hilmar Ágúst Björnsson sem starfað hefur við hlið Sigurðar Bragason við þjálfun meistaraflokks kvenna og U-liðsins hjá ÍBV undanfarin ár hefur ákveðið að halda áfram störfum sínum. Því til staðfestingar skrifaði hann á dögunum undir tveggja ára samning við...

Haukar hafa samið við tvo Króata

Haukar hafa samið við tvær króatískar handknattleikskonur, Ena Car og Lara Židek, um að leika með liði félagsins næstu tvö árin í Olísdeildinni. Báðar spiluðu þær með ŽRK Koka Varaždin í króatísku deildinni á síðasta tímabili en liðið hafnaði...

Arna Sif hefur samið við Íslandsmeistarana

Ein leikreyndasta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, hefur gengið til liðs við Íslands- og deildarmeistara Fram og skrifað undir tveggja ára samning. Er um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Framara vegna þess að Arna Sif hefur verið ein...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -