HK gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna með sex marka mun, 34:28, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Þar með hefur HK-liðið fengið fimm stig úr síðustu sex leikjum í deildinni og greinilega á mikilli...
Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara á Ásvöllum í dag hefur verið slegið á frest vegna veðurs. Ákveðið hefur verið að leikurinn fari fram á morgun, sunnudag, klukkan 15 á Ásvöllum.Þar með verða...
Heil umferð, sú sjötta, fer fram í Olísdeild kvenna í dag þar sem sem hæst ber viðureign tveggja efstu liðanna, Fram og Vals, í Framhúsinu klukkan 16. Fram hefur einungis tapað einu stig í deildinni til þessa og situr...
Nú get unnendur handknattleiks og lesendur handbolta.is nálgast alla tölfræði úr leikjum Olísdeildar karla og kvenna á svokölluðu handboltamæliborði Olísdeildanna. Mælaborðið, sem hannað er af Expectus, safnar saman tölfræðiupplýsingum frá HBStatz og setur fram á einkar myndrænan hátt.Mælaborðið er...
Rakel Sigurðardóttir einn af reynslumeiri leikmönnum Hauka leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót. Þetta staðfesti Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, við handbolta.is í dag.Rakel fór meidd af leikvelli þegar nærri stundarfjórðungur var liðinn af viðureign Hauka...
Danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen hefur ekkert tekið þátt í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistara KA/Þórs. Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs sagði góða skýringu vera á fjarveru hennar. Larsen stundar nám við danskan skóla og fer það fram í lotum....
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs unnu Hauka, 34:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eins og handbolti.is greindi samviskusamlega frá hér.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is nokkrar myndir...
KA/Þór fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Haukum í KA-heimilinu í frestuðum leik úr 3. umferð, 34:26. KA/Þór hefur þar með sjö stig eftir fimm leiki en Haukar eru í...
Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18.Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...
„Mér fannst hugarfarið breytast í hálfleik. Okkur varð ljóst að nauðsynlegt væri að gefa tíu til fimmtán prósent meira í leikinn en við vorum að gera. Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik sem breyttist sem betur fer...
„Við mættum ekki leiks í upphafi síðari hálfleiks með þeim afleiðingum að Valsliðið valtaði yfir okkur á fyrstu tíu til tólf mínútunum,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sex marka tap Hauka fyrir Val í Olísdeild kvenna í handknattleik...
Valur vann Hauka, 32:26, í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni í dag. Þar með treysti Valsliðið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Fram sem er efst. Valur á leik til góða. Þetta var hinsvegar...
Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...
Meistarar KA/Þórs lentu í kröppum dansi í KA-heimilinu í dag þegar HK kom í heimsókn. Máttu meistararnir þakka fyrir annað stigið þegar upp var staðið eftir jafnan leik, 26:26. HK var marki yfir, 13:12, að loknum fyrri hálfleik. Gestirnir...