Olís kvenna

- Auglýsing -

Ragnarsmótið: Naumur sigur og stórsigur

HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...

Fjögur lið reyna með sér á Ragnarsmótinu

Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi lauk á laugardaginn og í kvöld hefst keppni í kvennaflokki á mótinu. Fjögur lið taka þátt að þessu sinni, Olísdeildarliðin Afturelding og HK og Grótta og Selfoss sem eiga sæti í Grill66-deildinni á...

Handboltinn okkar: Farið yfir Olísdeild kvenna – möguleikar í Evrópukeppnum skoðaðir

Að þessu sinni fór kvartettinn í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar yfir stöðuna í kvennaboltanum þar sem þeir fóru yfir helstu breytingar á liðunum í Olísdeild kvenna. Þeir félagar spá því að deildin verði enn meira spennandi heldur en á síðustu...
- Auglýsing -

Iðkendur Stjörnunnar á öllum aldri fá nýja búninga

Allir iðkendur hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar á næsta keppnistímabili fá nýjan keppnisbúning, eftir því fram kemur í tilkynningu deildarinnar. Kemur það m.a. til móts við foreldra vegna hækkunnar á æfingagjöldum en einnig með það að markmiði að samræma keppnisbúninga iðkenda...

Markvörður fer frá FH til Fram

Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Hún kemur til Safamýrarliðsins frá FH en Írena Björk er uppalin hjá Stjörnunni.Írena Björk, sem lék 11 af 14 leikjum FH í Olísdeildinni á síðasta tímabili, verður...

Handbolti kvenna – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
- Auglýsing -

Ein sú öflugasta kveður handknattleikssviðið

Ein öflugasta handknattleikskona landsins um langt árabil, Sólveig Lára Kjærnested, hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá ákvörðun Sólveigar Láru en hún hefur leikið fyrir Stjörnuna nær allan sinn meistaraflokksferil að vetrinum 2004/2005 undanskildum. Þá...

Sú sænska semur við ÍBV til tveggja ára

Lina Cardell, sem kom til ÍBV á láni í janúar frá Savehof í Svíþjóð, hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Cardell er öflugur örvhentur hornamaður sem náði sér afar vel á strik í sterku liði ÍBV sem...

Evrópubikar kvenna – hvaða lið leiða saman hesta sína?

Í vikunni var dregið í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna. Þrjú íslensk lið voru í pottinum en fleiri lið sem íslenskar handboltakonur leika með taka þátt í keppninni. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða lið drógust saman.Ráðgert er...
- Auglýsing -

Hér eru mótherjar íslensku liðanna í Evrópukeppninni

Dregið var í morgun í Evrópukeppni félagsliða, þ.e. til forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna og í Evrópubikarkeppni karla og og kvenna. Sjö íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá gegn hverjum þau...

Nöfn sjö íslenskra liða verða í skálunum

Nöfn sjö íslenskra liða verða á meðal 205 annarra í skálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í fyrrmálið þegar dregið verður til fyrstu og annarrar umferðar í undankeppni Evrópudeildar karla og kvenna í Evrópubikarkeppni beggja kynja.Herlegheitin hefjast klukkan 9 árdegis...

Íslensku liðin þrjú geta mæst í Evrópukeppni

Íslensku félagsliðin þrjú sem eru skráð til leiks í Evrópubikarnum í handknattleik kvenna geta dregist saman í fyrstu umferð þegar dregið verður 20. júlí. Íslandsmeistarar KA/Þórs verða í efri styrkleikaflokkunum en Valur og ÍBV í neðri flokknum. Tuttugu og...
- Auglýsing -

Stjarnan krækir í markvörð frá ÍBV

Markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hún kemur frá ÍBV þar sem hún hefur verið undanfarin tvö ár. Zecevic er 23 ára og er frá Svartfjallalandi, og lék á sínum tíma með öllum yngri...

Semur til 2024 eftir barnsburðarleyfi

Handknattleikskonan Stefanía Theodórsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2024. Mun hún styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök en Stefanía var í barnsburðarleyfi á síðasta keppnistímabili. Stefanía þekkir TM-höllina mjög vel enda hefur hún spilað með meistaraflokki Stjörnunnar...

Er ýmislegt til lista lagt

Handknattleikskonunni Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur er ýmislegt til lista lagt á íþróttavellinum. Hún er ein reyndasta og sigurælasta handknattleikskona landsliðsins og mætti til leiks á ný með Val í Olísdeildinni þegar á síðasta keppnistímabil leið auk þess sem hún gaf...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -