Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Frestað hjá andstæðingum KA/Þórs, Ísraelsmenn í vanda

Til stendur að KA/Þór mæti ítalska liðinu Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik um og eftir miðjan nóvember. Lið Jomi Salerno átti að leika við Erice á Sikiley á laugardaginn. Leiknum var hinsvegar frestað rétt í þann...

HK mun æfa í tveimur hópum

„Við fögnum því fyrst og fremst að mega koma saman til æfinga en hvernig fyrsta æfingin verður er ég ekki alveg viss um ennþá en við munum hittast síðar í dag,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, þegar...

Tilbúin að leika á milli jóla og nýárs

Ekkert hefur verið leikið í Olísdeild kvenna frá 26. september er gert var tíu daga hlé vegna fyrirhugaðra æfinga kvennalandsliðsins. Ekkert varð af æfingabúðum landsliðsins svo þjálfarar félaganna héldu sínu strik og bjuggu sig undir að hefja leik á...
- Auglýsing -

Ekki áhugi fyrir Ítalíuför

„Við höfum engan áhuga á að fara út. Annaðhvort fara leikirnir fram heima eða að við drögum liðið úr keppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þór spurður um væntanlega leiki liðsins í Evrópubikarkeppninni. Eins og fram kom á...

Sigríður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...

KA/Þór fékk ítalskt lið

KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var dregið fyrr upp úr glerskálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og þar með verður fyrri leikurinn á...
- Auglýsing -

Hver verður andstæðingur KA/Þórs?

Dregið verður í fyrramálið í þriðju umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn KA/Þórs verður í einni af skálunum fjórum sem dregið verður upp úr í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. KA/Þór, sat yfir í fyrstu...

Gunnar: Hvað gera Haukar æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Hinn þrautreyndi þjálfari...

Jakob: Hvað gerir FH í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Jakob Lárusson, þjálfari...
- Auglýsing -

Halldór Harri: Hvað gerir HK í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...

Ragnheiður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...

Ágúst Þór: Hvað gerir Valsliðið í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Ágúst Þór Jóhannsson,...
- Auglýsing -

Perla Ruth í handboltafrí

Kvennalið Fram hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á innan við viku en nú er ljóst að landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu. Perla Ruth staðfesti þetta við handbolta.is áðan. „Ég á von á barni...

Sú markahæsta komin heim

Handknattleikskonan Ragnheiður Tómasdóttir er komin til landsins og getur tekið upp þráðinn með FH-liðinu í Olísdeildinni þegar keppni verður framhaldið á nýjan leik. Ragnheiður fór í læknisnám til Slóvakíu í byrjun september en skólanum var lokað á dögunum vegna...

Frá Fram til Lugi

Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram og íslenska landsliðsins, hefur ákveðið á að ganga nú þegar til liðs við sænska liðið Lugi HF í Lundi. Fram hefur samþykkt félagsskiptin. Hafdís þekkir vel til sænska handboltans eftir að hafa leikið með Boden...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -