Olís kvenna

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir úrslitakeppni kvenna með Sebastian

56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins eru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og þeir fengu Sebastian Alexandersson fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og...

Vikubið eftir undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...

Súrt að koma þessu ekki í þriðja leikinn

„Við náðum aldrei almennilegum takti í okkar leik, því miður," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir að lið hans féll úr keppni eftir annað tap fyrir Val í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22. Haukar...
- Auglýsing -

Lékum tvo virkilega góða leiki

„Við lékum leikina tvo við Hauka virkilega vel,“ sagði sigurglaður þjálfari Vals, Ágúst Þór Jóhannsson, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans hafði unnið Hauka öðru sinni í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22....

Reykjavíkurslagur í undanúrslitum

Valur er kominn í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og mætir þar öðru Reyjavíkurfélagi, Fram. Valur vann Hauka öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld nokkuð örugglega, 28:22, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Undanúrslitin hefjast eftir viku og verður...

„Þetta er bara alveg geggjað“

„Þetta er bara alveg geggjað. Ég er bara mjög sátt, er hreinlega í skýjunum,“ sagði Harpa Valey Gylfadóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum ÍBV í dag þegar liðið vann Stjörnuna öðru sinni, 29:26, og tryggði sér um leið sæti...
- Auglýsing -

Vonsvikin með niðurstöðuna – er stolt af liðinu

„Sóknarleikurinn var mjög striður og erfiður hjá okkur eins og síðast,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, og var eðlilega vonsvikin eftir að lið hennar tapaði öðru sinni fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í...

ÍBV sendi Stjörnuna í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í 1. umferð úrslitakeppninnar í TM-höllinni í Garðabæ í dag, 29:26. Eftir sigur ÍBV í fyrsta leiknum í Eyjum á fimmtudaginn varð Stjarnan...

Dagskráin: Knýja Stjarnan og Haukar fram oddaleiki?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar Stjarnan og ÍBV annarsvegar og Haukar og Valur hinsvegar mætast öðru sinni. Stjarnan og Haukar verða að vinna leikina í dag til þess að knýja fram oddaleiki sem færu...
- Auglýsing -

Komnar í úrslit umspilsins

HK er komið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili eftir annan sigur á Fjölni-Fylki í dag, 28:17, í Dalhúsum. HK mætir annað hvort Gróttu eða ÍR í úrslitum en tvö síðarnefndu liðin mætast öðru...

Verðum að koma hingað aftur á þriðjudaginn

„Sóknarleikurinn fór með þetta hjá okkur fyrir utan það að byrjunin var alls ekki nógu góð hjá okkur, hvorki í vörn né sókn,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í Origohöllinni í dag eftir að Haukar...

Vörn og markvarsla skilar sigrum

„Það er verður ekkert gefið eftir á sunnudaginn. Ég hlakka fyrst og fremst til leiksins enda hafa Haukar sýnt það í vetur gegn okkur að þeir eru með hörkulið,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals, aðspurð eftir sigur liðsins á...
- Auglýsing -

Valur hélt sjó og fer með vinning til Hafnarfjarðar

Valur er kominn yfir gegn Haukum í rimmu þeirra í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir sex marka sigur, 25:19, í Origohöllinni í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Næsti leikur liðanna verður í...

Stjarnan komst hvorki lönd né strönd gegn ÍBV

ÍBV byrjaði úrslitakeppni Olísdeildar kvenna af miklum krafti í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 21:17, í Vestmannaeyjum í fyrsta leik liðanna. Eyjaliðið getur þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum endurtaki það leikinn í annarri viðureign liðanna sem fram...

Fara brattar inn í skemmtilegasta tíma ársins

„Það ríkir mikil eftirvænting í hópnum enda er þetta skemmtilegasti tími ársins. Við förum brattar inn í leikina en jafnframt meðvitaðar um að við verðum að eiga toppleiki til að eiga möguleika gegn gríðarlega sterku ÍBV-liði,“ segir Rakel Dögg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -