Hornamaðurinn Starri Friðriksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Starri hefur verið á meðal burðarása í Stjörnuliðinu á undanförnum árum. Hann var til að mynda markahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, skoraði 82 mörk í...
Haukar hófu keppni á nýju ári í Olísdeild karla með því að leika sér að Íslandsmeisturum ÍBV í viðureign liðanna á Ásvöllum í dag. Þeir gerðu út um leikinn strax í fyrri hálfleik með frábærum varnarleik og markvörslu Arons...
Vonandi leyfir veður og færð að síðasti leikur 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik geti farið fram í dag á Ásvöllum. Til stendur að Haukar fái Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn og að hægt verði að hefja leik klukkan 16....
„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...
„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...
Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23.
Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...
„Það hefði ekki verið ósanngjarnt þótt okkur hefði tekist að ná öðru stiginu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir eins marks tap fyrir Fram, 24:23, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í 16. umferð deildarinnar. Ethel Gyða...
„ÍR-liðið er ólseigt og ég er þar af leiðandi ánægð með að okkur tókst að klóra okkur í gegnum þennan leik og vinna bæði stigin,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram eftir eins marks sigur á ÍR í baráttuleik...
Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram á Ásvöllum á morgun, laugardag, hefur verið frestað um sólarhring vegna þess að lið ÍBV á ekki tök á því að komast uppá land í tæka...
Viktor Sigurðsson leikur ekki með Val í Olísdeildinni né í Poweradebikarnum næstu vikurnar vegna rifins liðþófa í hné. Til viðbótar meiddist Ísak Gústafsson í viðureign Vals og Selfoss í gærkvöld. Ekki er ennþá ljóst hvort meiðslin eru alvarleg.
Óskar Bjarni...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um afar mikilvægan leik er að ræða í baráttunni í neðri hluta Olísdeildar. Aðeins munar einu stigi á liðunum sem...
Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...
„Ég er mjög svekktur yfir frammistöðu míns liðs,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir naumt tap fyrir HK, 27:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld.
„Við vorum algjörlega taktlausir í fyrri hálfleik og...