- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Einar skoraði sigurmarkið í Höllinni – Selfyssingar sluppu fyrir horn

Einar Sverrisson og Jón Þórarinn Þorsteinsson sáu til þess Selfoss slapp inn í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld eftir að liðið steig krappan dans gegn Þór í Höllinni á Akureyri. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu...

Víðismenn voru Stjörnunni engin fyrirstaða

Stjarnan varð fyrst til að innsigla sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Stjarnan vann öruggan sigur á Víði, 33:16, í íþróttahúsinu í Garði í kvöld. Níu marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Stjarnan...

Dagskráin: Bikarleikir í Garði og á Akureyri

Sextán liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki hefjast í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Garði og á Akureyri.Olísdeildarlið Stjörnunnar mætir til leiks gegn Víði, sem leikur í 2. deild, í íþróttahúsinu í Garði klukkan 18. Hálftíma...
- Auglýsing -

Rúnar hefur skorað flest mörk – Guðmundur er skammt á eftir

Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með...

Eyjamenn tóku völdin síðustu 20 mínúturnar

Þegar öllu var á botninn hvolft að lokinni viðureign ÍBV og Selfoss í 10. umferð Olísdeildar karla í kvöld þá unnu Eyjamenn öruggan sigur, 33:25, eftir að hafa tekið mikinn endasprett síðasta þriðjung leiktímans. Selfoss var tveimur mörkum yfir...

Stórsigur meistaranna á Akureyri

Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á KA/Þór, 32:19, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:10, Val í vil.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið Hauka með...
- Auglýsing -

Brottför Þorsteins Leós tilkynnt á kótilettukvöldi

Í hita leiksins á kótilettukvöldi handknattleiksdeildar Aftureldingar í Mosfellsbæ í gærkvöld var sagt frá því að handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Léo Gunnarsson hafi samið við potúgalska meistaraliði Porto frá og með næsta keppnistímabili. Ekki kom fram til hvers langs tíma Þorsteinn...

Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir

Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...

Haukar vísa gagnrýni ÍBV alfarið á bug

Fréttatilkynning frá stjórn handknattleiksdeildar Hauka:„Undanfarna daga hefur ÍBV komið fram í fjölmiðlum og gagnrýnt HSÍ og Hauka. Gagnrýnin hefur snúið að leikjaskipulagi ÍBV og helst einum leik Hauka og ÍBV í mfl. kvk. Haukar vísa þessari gagnrýni alfarið á bug...
- Auglýsing -

Eldvarnarkerfið sló Valsmenn ekki út af laginu

Valsmenn endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu, 39:29, Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valur var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Gera varð a.m.k. 20 mínútna hlé á leiknum...

Sætaskipti neðstu liðanna eftir Aftureldingarsigur

Afturelding og Stjarnan höfðu sætaskipti á botni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Afturelding lagði Stjörnuna öðru sinni á leiktíðinni. Að þessu sinni unnu Mosfellingar liðsmenn Stjörnunnar, 23:22, í Mýrinni í Garðabæ. Afturelding hefur þar með fjögur stig...

Vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu

„Það eru vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu í kvöld og það í leik sem við reiknuðum með að vera að mæta í alvörustríð til að ná í tvö stig,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga...
- Auglýsing -

Stigin eru það eina sem skiptir okkur máli

„Þetta var mjög góður sigur hjá okkur þótt lokakaflinn hafi ekki verið nógu góður. Okkur tókst að bjarga okkur úr erfiðri stöðu því Víkingar voru alveg að ná okkur í restina. Eina sem skiptir okkur máli eru stigin og...

Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi

Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...

Myndskeið: Sterkt hjá okkur að fara heim með tvö stig

„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins við mátti búast þegar komið er í KA-heimilið,“ sagði Stefán Árnarson aðstoðarþjálfari Aftureldingar í samtali við samfélagsmiðla KA í kvöld eftir að Aftureldingarmenn lögðu KA, 29:25, í níundu umferð Olísdeildar karla. Stefán þekkir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -