„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...
„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...
Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...
„Á köflum var þetta ágætur leikur en það er einnig ljóst að bæði lið eiga eftir að verða betri þegar á tímabilið líður. Margir leikmenn beggja liða eru meiddir og voru ekki með að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór...
„Ég mæti á eina og eina æfingu til þess að fá útrás og svo ég sé ekki með læti heima,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrrverandi landsliðskona glöð í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún lék...
„Við hefðum viljað bæta við okkur fleiri leikmönnum í sumar og eru svo sem ennþá að leita,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson nýr þjálfari KA þegar Arnar Daði Arnarsson einn umsjónarmanna Handkastins spurði hann hvort til stæði að styrkja lið...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg töpuðu naumlega í heimsókn til Lübeck-Schwartau, 30:29, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Mikill darraðadans var stigin á síðustu sekúndum þegar Tumi Steinn og félagar freistuðu...
Valur vann ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Í Meistarakeppninni mætast Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar og slá tóninn fyrir komandi keppnistímabili....
Línumaðurinn öflugi Atli Ævar Ingólfsson sem leikið hefur með Selfoss undanfarin ár hefur lagt handboltaskóna á hillina. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld.
Fleiri skörð hafa verið hoggin í raðir Selfossliðsins frá...
Íslandsmeistarar Vals taka á móti bikar- og deildarmeisturum ÍBV í Meistarakeppni kvenna í handknattleik í Origohöllinni síðdegis. Flautað verður til leiks klukkan 17.30. Viðureignin markar upphaf leiktíðarinnar í handknattleik kvenna hér á landi. Framundan er annasamt tímabil þar sem...
„Við erum með Króata, hægri skyttu, á reynslu en höfum ekkert gert upp við okkur hvort við höldum honum eða ekki,“ segir Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali við nýjasta þátt Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld, fimmtudag....
Íslandsmeistarar ÍBV hófu leiktíðina í handknattleik karla með því að tryggja sér sigurlaunin í Meistarakeppni HSÍ með sanngjörnum sigri á Aftureldingu í Vestmannaeyjum í kvöld, 30:25. Eyjamenn voru með yfirhöndina nánast frá upphafi. Forskot þeirra var fjögur mörk í...
ÍBV og Afturelding mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 17.
Opið streymi frá leiknum er hér fyrir neðan.
https://www.youtube.com/live/vg5lZYRFWr0?feature=shared
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson er óðum að jafna sig í öxlunum eftir harða byltu undir lok viðureignar Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í síðustu viku. Um tíma leit út fyrir meiðslin væri mjög alvarleg en sem betur fer reyndist...
Fyrri leikurinn í Meistarakeppni HSÍ fer fram í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar karla á síðustu leiktíð, ÍBV og Afturelding, mætast í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 17.
ÍBV varð Íslandsmeistari í vor eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við...