- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Er óðum að sækja í sig veðrið eftir byltuna

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson er óðum að jafna sig í öxlunum eftir harða byltu undir lok viðureignar Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í síðustu viku. Um tíma leit út fyrir meiðslin væri mjög alvarleg en sem betur fer reyndist...

Meistararnir mætast í Vestmannaeyjum

Fyrri leikurinn í Meistarakeppni HSÍ fer fram í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar karla á síðustu leiktíð, ÍBV og Afturelding, mætast í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 17. ÍBV varð Íslandsmeistari í vor eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við...

Tveggja ára samningur hjá Dagmar Guðrúnu

Handknattleikskonan efnilega hjá Fram, Dagmar Guðrún Pálsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Dagmar Guðrún, sem er 17 ára örvhent skytta, hefur leikið með Fram frá því hún var 12 ára og er margfaldur Íslandsmeistari með...
- Auglýsing -

Sigurður, Böðvar og Þorsteinn stóðu upp úr á UMSK-mótinu

Þrír leikmenn eiga von á viðurkenningum á næstu dögum fyrir frammistöðu sína á UMSK-mótinu í handknattleik karla sem lauk í gær með naumum sigri Gróttu á HK í lokaumferðinni. Á síðasta laugardaginn vann Afturelding lið Stjörnunnar í úrslitaleik mótsins. Leikmennirnir...

Kristín Aðalheiður framlengir samninginn fyrir 100. leikinn

Handknattleikskonan Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð sem er á næstu grösum. Kristín Aðalheiður er uppalin hjá KA/Þór og...

Fjórði sigurinn í röð en sá fyrsti á UMSK-mótinu

Nýbakaðir Ragnarsmótsmeistarar í karlaflokki, Grótta, vann HK með eins marks mun, 30:29, í síðasta leik UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar með hafnaði Grótta í þriðja sæti UMSK-mótsins á eftir Aftureldingu og Stjörnunni. HK...
- Auglýsing -

Elísabet Millý sló Gróttuliðið út af laginu

Stjarnan skoraði fimm síðustu mörkin gegn Gróttu í viðureign liðanna í UMSK-bikar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér þar með sigur í leiknum, 26:23, og um leið annað sætið á mótinu. Elísabet Millý Elíasardóttir var...

Ingunn María skrifar undir tveggja ára samning

Ingunn María Brynjarsdóttir, markvörður hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2025. Ingunn er án efa ein af efnilegri markvörðum landsins og vakið verðskuldaða athygli með yngri liðum Fram og unglingalandsliðunum á síðustu árum. Hún var m.a. U17...

Handkastið: Leikur ekki í 60 mínútur í hverjum leik og skorar 10 mörk

„Hann hefur sagt það sjálfur að hann mun ekki skora 10 mörk og leika í 60 mínútur í hverjum leik. Það verður ekkert svoleiðis,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við Handkastið spurður um hlutverk Alexanders...
- Auglýsing -

Dagskráin: Æfingamót heldur áfram

Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í...

Annar UMSK-bikar í safnið hjá Aftureldingu

Kvennalið Aftureldingar fetaði í fótspor karlaliðsins og stóð uppi sem sigurvegari á UMSK-mótinu í kvöld með öruggum sigri á HK, 25:22, í þriðja og síðasta leik sínum í mótinu. Afturelding vann allar þrjár viðureignir sínar í mótinu, gegn Stjörnunni...

Meistarakeppni HSÍ flýtt vegna veðurs

Leikjum í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna sem átti að fara fram næst komandi laugardag hefur verið flýtt fram til fimmtudags- og föstudagskvölds. Veðurspáinn fyrir laugardaginn er slæm og ljóst samkvæmt henni að mjög erfitt og jafnvel...
- Auglýsing -

Daníel bætir við tveimur árum í Krikanum

Línumaðurinn Daníel Matthíasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann gekk á ný til liðs við Hafnarfjarðarliðið fyrir ári. Daníel, sem er uppalinn hjá KA á Akureyri, lék með FH-ingum við góðan orðstír á árunum 2014-2016...

Handkastið: Myndin er að skýrast í sjónvarpsmálum

Farið var yfir breytingar í sjónvarpsútsendingamálum handboltahreyfingarinnar í nýjasta þætti Handkastsins. Breytingarnar hafa verið verið eitt verst geymda leyndarmál handboltahreyfingarinnar í sumar og verið helsta umræðuefnið þegar tveir eða fleiri áhugamenn um handbolta hafa komið saman. Myndin virðist vera...

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Katrín, Ólöf, UMSK, Canayer, Jovicevic

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk fyrir Skara HF í gærkvöld í naumu tapi liðsins fyrir IF Hallby í annarri umferð sjöunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær, 29:28. Leikurinn fór fram í Skara. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -