Handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Allan, sem er færeyskur landsliðsmaður hefur undanfarin fimm ár leikið með KA. Nokkuð er síðan að Allan og KA sögðu frá að hann yrði ekki áfram hjá...
Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en félagið sagði frá þessu fyrir stundu. Þar með er ljóst að ekkert verður úr áformum hennar að ganga til liðs við Selfoss eins og boðað var í...
Mikil eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ÍBV og Hauka sem hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19 í kvöld. Stuðningsmenn beggja liða ætla að fjölmenna og troðfylla íþróttasalinn. Í fyrsta sinn í sex ár ráðast úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik.Handbolti.is...
Lokahóf handknattleiksdeildar Fram var haldið á föstudaginn, hið fyrsta eftir að félagið flutti bækistöðvar sínar upp í Úlfarsárdal. Flutningurinn mun ekki hafa komið niður á kátínu og gleði Framara sem skemmtu sér konungslega. Veittar voru viðurkenningar til nokkurra leikmanna...
Handknattleiksdeild KA segir frá því í tilkynningu í dag að hlaupið hafi á snærið hjá karlaliði félagsins fyrir átökin í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Tveir erlendir leikmenn hafa skrifað undir samning við KA. Annars vegar Ott Varik sem er...
Ekkert verður af því að handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir gangi til liðs við Selfoss. Tilkynnt var í dag að hún hafi skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram. Þar með er einnig ljóst að ekkert verður úr...
Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19 á morgun, miðvikudag. Miðasala hefst í dag og er ekki við öðru búist en að miðarnir verði rifnir...
„Við fórum rétt stemmdir inn í leikinn. Það var hreint geggjað að sjá hvernig strákarnir spiluðu leikinn. Hann var kannski ekki fallegur en orkan var mikil og ákefðin eftir því. Það var lykilatriðið,“ sagði kampakátur Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...
„Varnarleikur og markvarslan í fyrri hálfleik skildi liðin að og sjö marka munur þegar hann var að baki. Sjö marka munur er mikill munur til að vinna upp,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is spurður hvað...
Allt verður lagt undir í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöld. Það er staðreynd eftir að Haukar jöfnuðu einvígið með sigri á Ásvöllum í kvöld, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV. Haukar...
Ekki er alveg uppselt á leik Hauka og ÍBV eins og sagt var frá í morgun eftir að ekki var lengur hægt að fá miða í gegnum miðsöluappið Stubb eftir stuðningsmenn ÍBV voru farnir að kaupa miða í Haukastúkunni....
Uppselt er á fjórða úrslitaleik Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer á Ásvöllum í kvöld og hefst klukkan 19. Síðustu aðgöngumiðarnir seldust í gærkvöld, 22 stundum áður leikurinn hefst. Þegar litið var inn á...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...
Handknattleiksmaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Frá þessu segir uppeldisfélag hans, Grótta, en Þorgeir Bjarki gekk á ný til liðs við félagið fyrir ári eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Val 2021...
Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á fimmtudag. Þar voru veittar viðurkenningar hjá meistara- og 3. flokkum deildarinnar. Bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins voru valin Birgir Már Birgisson og Hildur Guðjónsdóttir.
Verðlaunahafar voru eftirfarandi:
Besti leikmaður meistraflokks karla:Birgir Már Birgisson.Besti leikmaður meistraflokks kvenna:Hildur...