- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Fjórði úrslitaleikurinn hefst klukkan 19 á mánudag

Staðfest er á heimasíðu HSÍ að fjórði úrslitaleikur Hauka og ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 19 á mánudaginn á Ásvöllum.Þegar þetta er ritað upp úr klukkan 10 á laugardegi hefur ekki verið opnað fyrir...

Haukar eyðilögðu partýið í Vestmannaeyjum

Haukar gerðu það sem fæstir reiknuðu með. Þeir eyðilögðu partýíið í Vestmannaeyjum í kvöld með því að koma, sjá og sigra. Haukar unnu með sex marka mun, 34:28, eftir að hafa verið með yfirhöndina nánast allan leikinn. Forskot...

Lonac bætir við tveimur árum á Akureyri

Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs og er nú samningsbundin fram á mitt ár 2025. Lonac hefur verið í herbúðum KA/Þórs frá 2019 og á þeim tíma verið ein af betri markvörðum...
- Auglýsing -

Fengu stúku frá Þorlákshöfn – stefnir í metaðsókn í Eyjum

Forráðamenn ÍBV brugðu til þess ráðs að fá lánaða stúku í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn til þess að koma fleiri áhorfendum fyrir með góðu móti í keppnissal íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðja...

Egill er kominn í heimahaga á nýjan leik

Stórskyttan Egill Magnússon hefur ákveðið að halda á ný í heimahagana og ganga til liðs við Stjörnuna eftir þriggja ára veru hjá FH. Frá þessu greinir Stjarnan í dag.Egill sýndi snemma hæfileika á handknattleiksvellinum og hóf ungur að æfa...

Valur staðfestir komu landsliðsmarkvarðarins

Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður, hefur gengið til liðs við Val frá Fram en Valur staðfesti komu hennar með tilkynningu í hádeginu og að tveggja ára samningur taki gildi milli Vals og Hafdísar. Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Hafdísar í herbúðir Vals...
- Auglýsing -

Vukicevic er farinn og er ekki væntanlegur aftur

Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...

Lokahóf á Selfossi: Katla María og Einar best – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með pompi og prakt um síðastliðna helgi á Hótel Selfoss og Miðbar. Katla María Magnúsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Einar Sverrisson var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla. Þá var Hans Jörgen Ólafsson...

Dagskráin: Ráðast úrslit Íslandsmótsins í kvöld?

Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu...
- Auglýsing -

Thea Imani heldur áfram með meistaraliðinu

Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals til ársins 2025. Thea Imani er ein máttarstólpa Valsliðsins og hefur síðan hún kom til félagsins í janúar 2021 frá Aarhus United í Danmörku. Til fyrirmyndar í...

Matthildur Lilja tekur slaginn með ÍR í Olísdeildini

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún var í stóru hlutverki þegar ÍR-liðið tryggði sér fyrr í mánuðinum sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Framundan er þar með spennandi tímabil hjá ÍR-ingum. Matthildur Lilja skoraði...

Lovísa leikur á ný með Val á næsta keppnistímabili

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals og leikur þar af leiðandi með liði félagsins í titilvörninni á næstu leiktíð. Samningurinn gildir fram til vorsins 2025.Lovísa gekk til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold...
- Auglýsing -

Lena Margrét skoðaði aðstæður í Þýskalandi

Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er undir smásjá þýska 1. deildarliðsins HSG Bad Wildungen Vipers, samkvæmt heimildum handbolta.is. Hún mun hafa verið í heimsókn hjá félaginu í Þýskalandi á dögunum til að líta á aðstæður. Eftir því sem næst verður...

Áfram hleypur á snærið hjá Aftureldingu

Áfram heldur að hlaupa á snæri hjá forráðamönnum handknattleiksdeildar Aftureldingar. Rétt í þessu var tilkynnt um komu Andra Þórs Helgasonar vinstri hornamanns úr Gróttu og Leós Snæs Péturssonar hægri hornamanns Stjörnunnar í herbúðir Aftureldingar.Andri Þór hefur leikið með Gróttu...

Langar mikið að vinna titilinn á heimavelli

„Staðan er vissulega góð en við eigum eftir að ná í síðasta sigurinn. Við verðum að vera í háskerpu til þess að ná í hann,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV við handbolta.is í kvöld eftir að Dagur og samherjar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -