Einar Jónsson verður þjálfari beggja meistaraflokksliða Fram á næsta keppnistímabili. Félagið staðfest þetta í tilkynningu í kvöld. Einar hefur síðustu tvö tímabil þjálfað karlalið Fram og bætir nú við sig kvennaliðinu. Einar tekur við þjáfun kvennaliðs Fram af Stefáni...
Nær engar líkur eru á að Benedikt Gunnar Óskarsson leiki fleiri leiki með Íslands- og deildarmeisturum Vals á keppnistímabilinu, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Allt stefnir í að Benedikt Gunnar gangist undir aðgerð á morgun vegna slitinnar sinar...
Fyrsta umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst mánudaginn 17. apríl. Eins og undanfarin ár þá sitja tvö efstu lið deildarkeppninnar yfir í fyrstu umferð. Að þessu sinni safna leikmenn ÍBV og Vals kröftum á meðan leikmenn Stjörnunnar, Fram,...
Haukar stigu skref í átt til sætis í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Val, 36:31, í 20. umferð. Leikurinn fór fram í Origohöllinni. Haukar hafa nú 19 stig í áttunda sæti og eru...
Haukar tryggðu sér fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar 21. og síðasta umferðin fór fram. Haukar unnu HK, 32:25, á Ásvöllum. KA/Þór sem sat í fimmta sæti féll niður í það sjötta eftir tap fyrir Val, 33:19. Haukar...
Ekki tókst leikmönnum Gróttu að færast nær áttunda sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Þeir töpuðu fyrir ÍBV á heimavelli í ójöfnum leik, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 16:12.
Grótta hefur þar með...
Handknattleiksmaðurinn öflugi Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn gildir til ársins 2025 og tekur við af þeim sem Gauti skrifaði undir þegar hann kom til Fram á nýjan leik fyrir tveimur árum að lokinni...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Niðurstaðan af keppni vetrarins liggur að mestu fyrir. Aðeins á eftir að gera út um það hvort KA/Þór eða Haukar hreppa fimmta eða sjötta sætið. Annað er nokkuð skýrt.
ÍBV...
Staðan er óbreytt á milli KA í 10. sæti Olísdeildar karla og ÍR í 11. sæti eftir leiki kvöldsins. Bæði liðin töpuðu viðureignum sínum. KA beið lægri hlut í heimsókn til FH, 28:27, í Kaplakrika. ÍR hafði ekkert upp...
Afturelding og ÍR mætast í 20. umferð Olísdeildar karla í íþróttamiðstöðinni á Varmá klukkan 19.30.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is fylgist með leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan og mun um leið leiða hugann að tveimur öðrum leikjum sem fram...
Valur lauk keppni í Evrópudeild karla í handknattleik á þriðjudagskvöld þegar lið félagsins tapaði öðru sinni fyrir Göppingen frá Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnnar.
Leikmenn Vals kvöddu keppnina með tilþrifum. Tryggvi Garðar Jónsson, sem skoraði 11 mörk í Göppingen á...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum. Nú þegar leikjum fækkar stöðugt sem eftir eru skiptir fer hvert stig að skipta meira máli í röðun liðanna í deildinni, bæði með tiliti til úrslitakeppninnar og...
Landsliðskonan í handknatteik, Lilja Ágústsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Gildir nýi samningurinn út keppnistímabilið vorið 2026.
Lilja, sem leikur aðallega í vinstra horni, er uppalin Valsari sem hefur þrátt fyrir ungan aldur töluverða reynslu í...
Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ sem kom saman til aukafundar í gær vegna tveggja mála sem ekki tókst að ljúka á reglubundnum fundi nefndarinnar á þriðjudag. M.a. var beðið eftir...
„Án þess að fara of ítaralega ofan í þessu skilaboð, sem ég hélt að væru okkar á milli, þá var tilgangur þeirra að fá hann til þess að endurhugsa endurkomuna og fá hann til að setja heilsuna í fyrsta...