Þriðja viðureign Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 18. Haukar eru svo sannarlega komnir með bakið upp að veggnum. Tapi þeir leiknum í...
„Ég er rosalega ánægð með þessu byrjun. Hún gefur okkur mikið en ég óttast aðeins næsta leik,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir stórsigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum...
„Leikmenn voru yfirspenntir. Við hentum leiknum frá okkur á fyrstu fimmtán mínútunum. Eftir það var verkefnið erfitt, nánast vonlaust,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV steinlá fyrir Fram, 28:18, í fyrstu viðureign liðanna...
Fram kom á mikilli siglingu til leiks í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld og hreinlega kafsigldi ÍBV-liðið, 28:18, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 15:6. Næsti leikur liðanna verður í Vestmannaeyjum á mánudaginn.Fyrri hálfleikur var hreinlega...
Valur tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, í fyrsta leik liðanna í Origohöllinni í kvöld. KA/Þór var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13, eftir að hafa verið...
Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í kvöld. Leikmenn Vals og Íslandsmeistara KA/Þórs ríða á vaðið í Origohöllinni klukkan 18, liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fyrir ári síðar. KA/Þórs-liðið fékk Íslandsbikarinn afhentan í Origohöllinni eftir fjórðu viðureign...
Ekki er slegið slöku við í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar þessa dagana en drengirnir gáfu út sinn fertugasta og fyrsta þátt í gær.Í þættinum fjölluðu þeir um leiki 2 í undanúrslitum karla. Að þeim loknum þá má með sanni segja...
Valur er kominn í kjörstöðu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt Selfoss öðru sinni í kvöld nokkuð örugglega, 35:29, í annarri viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi. Valsmenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með...
Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals gengur til lið við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub í sumar. Félagið skýrði frá því fyrir hádegið að samkomulag til tveggja ára sé frágengið.Einar Þorsteinn vakti mikla athygli í úrslitakeppninni fyrir ári og hefur síðan...
Landsliðskonan og leikmaður KA/Þórs, Rakel Sara Elvarsdóttir, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Volda handball en félagið segir frá þessu í dag. Gengur hún til liðs við félagið í sumar að loknu keppnistímabilinu hér heima.Rakel Sara...
Leikið verður á tvennum vígstöðvum í kvöld á Íslandsmótinu í handknattleik. Í Set-höllinni á Selfossi halda lið Selfoss og Vals áfram að keppast um sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla. Einn leikur er að baki. Hann unnu Valsmenn örugglega með...
ÍBV er komið í góða stöðu eftir annan sigur sinn á Haukum, 27:23, í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hefur þar með tvo vinninga í rimmunni en Haukar engan. Eyjamönnum vantar þar með einn...
Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma nýi samningurinn er en reikna má með að hann nái alltént til næsta árs.Sigurður Dan kom til Stjörnunnar fyrir...
„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í samtali við RÚV. Aron Rafn hefur ekkert æft eða leikið með Haukum síðustu sex vikur eftir að hafa...
Önnur viðureign ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.ÍBV-liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Ásvöllum á sunudaginn...