„Síðasti aðgöngumiðinn er seldur. Það er uppselt,“ sagði Jón Halldórsson stjórnarmaður í handknattleiksdeild Vals glaður í bragði í samtali við handbolta.is fyrir stundu þegar staðfest var að síðasti aðgöngumiðinn á viðureign Vals og Flensburg-Handewitt í Evrópudeild karla í handknattleik...
Tíunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign Íslandsmeistara Vals og Stjörnunnar í Origohöll Valsmanna við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Valur lagði Hauka í hörkuleik á mánudaginn á Ásvöllum, 34:32. Daginn áður sprungu Stjörnumenn út...
Aganefnd HSÍ úrskurðaði í vikunni Grétar Áka Andersen þjálfara Vals í eins leiks bann en hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik HK og Vals í 4. flokki karla á síðasta sunnudaginn. Segir í...
Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu sem var að berast er í ófært í flugi á milli Akureyrar og Vestmannaeyja. KA/Þórsliðið ætlaði að koma...
Síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fara fram í kvöld. Önnur viðureignin verður á milli liða úr Olísdeildinni. Leikmenn KA/Þórs sækja ÍBV heim til Eyja. ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu 1. umferð Olísdeildar 17. september. ÍBV...
Stjarnan, Selfoss, Haukar og HK komust áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Öll unnu þau lið úr Grill 66-deildinni nokkuð örugglega nema HK sem fékk hressilega mótspyrnu frá ÍR allt til leiksloka.
Grótta stóð vel...
Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki í kvöld.
Skógasel: ÍR - HK, kl. 19.15.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30.Hertzhöllin: Grótta- Haukar, kl. 19.30.Kaplakriki: FH - Selfoss, kl. 19.30.
Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu...
Katla María Magnúsdóttir leikmaður Selfoss er markahæst í Olísdeild kvenna þegar nær því þriðjungur af leikjum deildarkeppninnar er að baki. Katla María gekk til liðs við uppeldisfélag sitt í sumar á nýjan leik að loknum nokkrum tímabilum með Stjörnunni.
Katla...
Fyrstu leikir bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki á keppnistímabilinu fara fram í kvöld. Fjórir spennandi leikir standa fyrir dyrum í 16-liða úrslitum og í öllum tilfellum mætast lið Olísdeildinni liðum sem leika í Grill 66-deild kvenna. Annað kvöld lýkur 16-liða...
ÍR-ingar voru grátlega nærri því að hirða bæði stigin gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Skógarseli í kvöld. Eftir afar jafnan leik þá jafnaði Ihor Kopyshynskyi metin, 31:31, fyrir Aftureldingu á síðustu sekúndum...
Tveir síðustu leikir 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir hefjast þeir klukkan 19.30. Annarsvegar er um að ræða viðureign Hauka og Vals og hinsvegar ÍR og Aftureldingar.
Handbolti.is er á leikjavakt í kvöld og...
Alexander Örn Júlíusson verður gjaldgengur með Íslandsmeisturum Vals gegn þýska liðinu Flensburg-Handewitt í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku. Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu tilkynnti um þetta rétt fyrir hádegið.
Í tilkynningu EHF segir að engar sannanir hafi komið...
Níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta sinn í kappleik eftir að hann tók við þjálfun liðsins á miðvikudaginn af Rúnari Sigtryggssyni. Ásgeir Örn og lærisveinar fá...
Stjörnumenn unnu stórsigur á Selfossliðinu í Sethöllinni 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Lokatölur voru 35:22 en Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Stjörnuliðið lék afar vel og náði nú afar...
FH-ingar unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag og þann fimmta í röð sé bikarkeppnin talin með, þegar liðið lagði KA í KA-heimilinu í kvöld með þriggja marka mun, 30:27. Um leið voru FH-ingar fyrstir...