- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Haukar standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap, 26:22, kýpversku meisturunum Sabbianco Anorthosis Famagusta, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á Nikósíu í kvöld. Síðari viðureignin verður á sama stað á morgun, flautað skal til leiks...

Öruggur sigur ÍBV í fyrri leiknum gegn Donbas

Úkraínska liðið Donbas og ÍBV mættust í fyrri leiknum í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Vestmannaeyjum klukkan 14 í dag. ÍBV vann örugglega með 8 marka mun, 36-28. Liðin þreifuðu vel fyrir sér í fyrri hálfleik,...

Dagskráin: Landsleikur, Evrópuleikir og Akureyrarslagur

Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þegar litið til helstu leikja dagsins. Hæst ber fyrri landsleikur Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í dag og hefst klukkan 15. Frítt verður a leikinn í boði...
- Auglýsing -

Haukar standa í stórræðum á Nikósíu

Karlalið Hauka í handknattleik stendur í stórræðum um helgina. Fyrir dyrum standa tveir leikir við Sabbianco Anorthosis Famagusta á Nikósíu á Kýpur á morgun og á sunnudaginn í 2. umferð Evrópubikarkeppni. Báðar viðureignir hefjast klukkan 18 að okkar tíma. Aðeins...

Óvissa bíður ÍBV-liðsins í Evrópuleikjum við Donbas

Eyjamenn renna algjörlega blint í sjóinn vegna leikja sinna tveggja við úkraínska liðið Donbas sem fram fara í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun og sunnudag. Leikirnir eru liður í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla og hefjast klukkan 14...

Pólskipti í KA-heimilinu

Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í KA-heimilinu í kvöld sem varð þess valdandi að þeir taka aðeins annað stigið með sér suður, 29:29. Þeir fengu á sig 21 mark í síðari hálfleik eftir að leikur þeirri hrundi eins...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Framarar mæta á gamla heimavöllinn

Síðasti leikur í bili í 7. umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan sækir KA heim í KA-heimilið. Leikurinn hefst klukkan 18. KA-menn eru komnir til síns heima eftir að hafa sótt austurríska liðið HC Fivers heim...

Ekkert bann – rautt spjald dregið til baka

Enginn þeirra fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í leikjum sjöundu umferðar Olísdeildar karla á sunnudaginn var úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Eitt spjaldanna fjögurra var dregið til baka, það sem Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH...

Myndskeið: Ævintýraleg varsla Björgvins Páls

Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins fór á kostum í sigurleik Valsliðsins á TM Benidorm í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik á Spáni í gærkvöld. Margoft sýndi Björgvin Páll frábær tilþrif en eitt atvik tók öðrum fram....
- Auglýsing -

„Við stóðumst álagið“

„Við erum mjög ánægðir enda var þetta erfiður leikur og þeim mun kærkomnari sigur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals yfirvegaður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigurinn á Benidorm, 32:29, í Palau d´Esports lÍlla de Benidorm,...

Annar stórbrotinn sigur – Valur efstur með Flensburg

Valur er jafn Flensburg í efsta sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir að hafa lagt lið TM Benidorm á Spáni í kvöld, 32:29, eftir að hafa náð annarri frábærri frammistöðu í keppninni á einni viku. Næsti leikur Vals...

Hvernig lesa þeir í okkar leik?

„Það verður fróðlegt að sjá hvernig þeir lesa í okkar leik. Eftir þeim leikjum sem ég hef séð með Benidormliðinu í spænska handboltanum þá hefur liðið ekki keyrt mikið upp hraðann. Þess vegna er óljóst hvort þeir vilji hlaupa...
- Auglýsing -

Staða Bardou hjá Herði er sögð í óvissu

Franska handknattleiksmanninum Noah Virgil Angelo Bardou hjá Herði á Ísafirði er frjálst að róa á önnur mið. Hlaðavarpsþátturinn Handkastið hefur heimildir fyrir þessu og segir umsjónarmaður nýjasta þáttarins, sem kom út í gærkvöld, að Bardou megi vera áfram á...

Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir

„Leikur okkar var mjög flatur í fyrri hálfleik,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir tveggja marka tap fyrir Fram á heimavelli, 34:32, í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar geta þakkað fyrir að hafa ekki tapað...

Allt gekk upp í fyrri hálfleik

„Við vorum frábærir í fyrri hálfleik. Það gekk hreinlega allt upp hjá okkur. Við vissum að Haukar kæmu til baka í síðari hálfleik og að við yrðum að vera á varðbergi og gæta þess að missa ekki forystuna út...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -